Skessuhorn


Skessuhorn - 16.10.2019, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 16.10.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2019 29 Stykkishólmur - miðvikudagur 16. október Fundur á vegum SSV um vega- mál á Vesturlandi í Amtsbóka- safninu kl. 16:00. Ólafur Guð- mundsson ráðgjafi kynnir út- tekt sína og mat á vegum í landshlutanum. Sjá nánar frétt í Skessuhorni vikunnar. Stykkishólmur - miðvikudagur 16. október Vesturlandsslagur í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Snæfell mætir Skallagrími í íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Leikurinn hefst kl. 19.15. Dalabyggð - miðvikudagur 16. október Fundur á vegum SSV um vega- mál á Vesturlandi í Dalabúð kl. 20:00. Ólafur Guðmundsson ráðgjafi kynnir úttekt sína og mat á vegum í landshlutanum. Sjá nánar frétt í blaði vikunnar. Akranes - fimmtudagur 17. október Pogo-kennsla fyrir fjölskyld- una í félagsmiðstöðinni Þorp- inu kl. 14:00 til 15:30. Borgarbyggð - fimmtudagur 17. október Fundur á vegum SSV um vega- mál á Vesturlandi á Hótel B59 kl. 17:00. Ólafur Guðmundsson ráðgjafi kynnir úttekt sína og mat á vegum í landshlutanum. Sjá nánar frétt og auglýsingu í Skessuhorni vikunnar. Hvalfjarðarsveit - fimmtudagur 17. október Fundur á vegum SSV um vega- mál á Vesturlandi í félagsheim- ilinu Miðgarði kl. 20:00. Ólafur Guðmundsson ráðgjafi kynnir úttekt sína og mat á vegum í landshlutanum. Sjá nánar frétt í blaðinu. Akranes - föstudagur 18. október Golfklúbburinn Leynir býð- ur upp á golfkynningu fyr- ir alla fjölskylduna kl. 10:00 til 12:00. Kynning á golfi þar sem farið verður yfir grip, pútt og sveiflu. Leiðbeinandi er Valdi- mar Ólafsson. Akranes - föstudagur 18. október Örnámskeið í teikningu á Bókasafni Akraness frá kl. 15:00 til 18:30. Leiðbeinandi er Tinna Rós Þorsteinsdóttir. Hvalfjarðarsveit - föstudagur 18. október Hin árlega hrútasýning Bún- aðarfélags Hvalfjarðarsveitar verður haldin að Eystri-Leirár- görðum kl. 18:00. Í boði er stig- un á lömbum fyrir sýninguna. Mæting með þau kl. 17:00. Veitt verða verðlaun fyrir bestu hvítu kollótu hrútana, bestu mislitu hrútana og bestu hvítu hyrndu hrútana. Öllum sem mæta gefst kostur á að velja fallegustu gimbrina og dregið verður úr happdrætti í lok sýn- ingarinnar. Ágóðinn rennur til Búnaðarfélagsins. Kjötsúpa að hætti Kvenfélagsins Liljunnar. Allir velkomnir. Snæfellsbær - föstudagur 18. október Dr. Margaret E. Willson, prófess- or í mannfræði, heldur erindi um sjókonur á Snæfellsnesi í Samkomuhúsinu á Arnarstapa frá kl. 19:00-21:00. Mararet hef- ur rannsakað sjósókn kvenna fyrr á öldum og fundið mik- ið efni frá Snæfellsnesi. Það er Svæðisgarðurinn Snæfellsnes sem á veg og vanda af heim- sóknunni. Allir velkomnir. Stykkishólmur - föstudagur 18. október Snæfell tekur á móti Skalla- grími í Vesturlandsslag í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19.15 í íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Borgarbyggð - föstudagur 18. október Félagsvist í Brákarhlíð kl. 20:00. Þriðja kvöldið í fjögurra kvölda keppni, sem dreifist á sex kvöld. Veitingar í hléi og góð kvöld- og lokaverðlaun. Allir velkomnir. Grundarfjörður - laugardagur 19. október Dr. Margaret E. Willson, pró- fessor í mannfræði, heldur er- indi um sjókonur á Snæfells- nesi í Bæringsstofu í Grund- arfirði kl. 13:00. Mararet hefur rannsakað sjósókn kvenna fyrr á öldum og fundið mikið efni frá Snæfellsnesi. Það er Svæð- isgarðurinn Snæfellsnes sem á veg og vanda af heimsókn- unni. Allir velkomnir. Stykkishólmur - laugardagur 19. október Dr. Margaret E. Willson, prófess- or í mannfræði, heldur erindi um sjókonur á Snæfellsnesi í Amtsbókasafninu í Stykkis- hólmi kl. 17:00 - 19:00. Mara- ret hefur rannsakað sjósókn kvenna fyrr á öldum og fund- ið mikið efni frá Snæfellsnesi. Það er Svæðisgarðurinn Snæ- fellsnes sem á veg og vanda af heimsóknunni. Allir velkomnir. Snæfellsbær - sunnudagur 20. október Fjölmenningarhátíð í Félags- heimilinu Klifi í Ólafsvík frá kl. 14:00 til 16:00. Matur frá öllum heimshornum, skemmtiatriði og kynningarbásar. Sjá nánar í frétt í Skessuhorni vikunnar. Akranes - sunnudagur 20. október Tónleikar í Vinaminni kl. 20:00. Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanó- leikari flytja íslensk söng- lög af nýjum geisladiski, Við nyrstu voga. Aðgangseyrir er kr. 3.500. Dalabyggð - miðvikudagur 23. október Fræðsluþing um framtíð Breiðafjarðar í Tjarnarlundi kl. 11:00 til 16:00. Breiðafjarð- arnefnd og umhverfis- og auðlindaráðuneytið efna til fræðslu- og umræðuþings um framtíð verndarsvæðisins á Breiðafirði. Þingið er öllum opið en skráning er nauðsyn- leg á netfanginu breidafjor- dur@nsv.is. Dagskrá þingsns má sjá á www.breidafjordur.is. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Getir þú barn þá birt- ist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Langar þig að bæta þjónustuna og aðstoða starfsfólkið þitt við að læra algengustu íslensku orðin sem notuð eru í þjónustu? Þá skaltu hafa samband við okkur. Við bjóðum upp á þjónustunámskeið þar sem kennd er starfstengd íslenska á þínum vinnustað. Kynntu þér málið og hafðu samband á netfangið evakaren@simenntun.is ÍSLENSK ÞJÓNUSTA SK ES SU H O R N 2 01 9 30. september. Stúlka. Þyngd: 3.156 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Sólrún Sigþórsdóttir og Ágúst Júlíusson, Akranesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 8. október. Drengur. Þyngd: 3.450 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Dag- björt Diljá Einþórsdóttir og Ólafur Rúnar Ólafsson, Miðfirði. Ljósmóð- ir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 7. október. Drengur. Þyngd: 2.906 gr. Lengd: 47 cm. Foreldrar: Nína Björk Gísladóttir og Viðar Þór Rík- harðsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 8. október. Stúlka. Þyngd: 3855 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Álfheiður Inga Ólafsdóttir og Benedikt Jóns- son, Grundarfirði. Ljósmóðir: Haf- dís Rúnarsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.