Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - sep. 2019, Blaðsíða 15

Læknablaðið - sep. 2019, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2019/105 375 R A N N S Ó K N greiningunni og öll ERCP og MRCP sem gerð voru innan tímabils- ins, auk þess að sjálfstætt starfandi sérfræðingar í meltingarfæra- sjúkdómum voru spurðir, er ólíklegt að við höfum misst af þeim sjúklingum. Þar sem þessi rannsókn var afturskyggn og fyrri hluti rannsóknartímabilisins er áður en rafræn skráning hófst, vantaði ýmis gögn. Fyrst og fremst skorti skráningu á einkennum við greiningu. Rannsóknarþýðið nær yfir alla Íslendinga og því er ekki mikil hætta á að sjúklingar „týnist“ vegna brottflutnings eins og oft er raunin í erlendum faraldsfræðilegum rannsóknum sem eru gerðar í stærri löndum. Ákveðið óöryggi fylgir faralds- fræðilegum rannsóknum á sjaldgæfum sjúkdómum eins og PSC þar sem aukin greining á einu ári (eins og til dæmis árið 2011 sam- kvæmt mynd 1) getur haft stór áhrif á nýgengitölur. Aftur á móti 1. Björnsson E, Chapman RW. Sclerosing cholangitis. Curr Opin Gastroenterol 2003; 19: 270-5. 2. Chapman RW, Arborgh BA, Rhodes JM, Summerfield JA, Dick R, Scheuer PJ, et al. Primary sclerosing cholangitis: a review of its clinical features, cholangiography, and hepatic histology. Gut 1980; 21: 870-7. 3. Bergquist A, Ekbom A, Olsson R, Kornfeldt D, Loof L, Danielsson A, et al. Hepatic and extrahepatic malignancies in primary sclerosing cholangitis. J Hepatol 2002; 36: 321- 7. 4. Hirschfield GM, Karlsen TH, Lindor KD, Adams DH. Primary sclerosing cholangitis. Lancet 2013; 382: 1587-99. 5. Molodecky NA, Kareemi H, Parab R, Barkema HW, Quan H, Myers RP, et al. Incidence of primary scleros- ing cholangitis: a systematic review and meta-analysis. Hepatology 2011; 53: 1590-9. 6. Bambha K, Kim WR, Talwalkar J, Torgerson H, Benson JT, Therneau TM, et al. Incidence, clinical spectrum, and outcomes of primary sclerosing cholangitis in a United States community. Gastroenterol 2003; 125: 1364-9. 7. Kingham JG, Kochar N, Gravenor MB. Incidence, clinical patterns, and outcomes of primary sclerosing cholangitis in South Wales, United Kingdom. Gastroenterol 2004; 126: 1929-30. 8. Kaplan GG, Laupland KB, Butzner D, Urbanski SJ, Lee SS. The burden of large and small duct primary sclerosing cholangitis in adults and children: a population-based analysis. Am J Gastroenterol 2007; 102: 1042-9. 9. Card TR, Solaymani-Dodaran M, West J. Incidence and mortality of primary sclerosing cholangitis in the UK: a population-based cohort study. J Hepatol 2008; 48: 939-44. 10. Lindkvist B, Benito de Valle M, Gullberg B, Björnsson E. Incidence and prevalence of primary sclerosing cholangit- is in a defined adult population in Sweden. Hepatology 2010; 52: 571-7. 11. Boberg KM, Aadland E, Jahnsen J, Raknerud N, Stiris M, Bell H. Incidence and prevalence of primary bil- iary cirrhosis, primary sclerosing cholangitis, and autoimmune hepatitis in a Norwegian population. Scand J Gastroenterol 1998; 33: 99-103. 12. Vefsíða Hagstofu Íslands, hagstofa.is - febrúar 2017. 13. Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands, krabba- meinsskra.is - september 2018. 14. Schrumpf E, Boberg KM, Karlsen TH. Primary scler- osing cholangitis - the Norwegian experience. Scand J Gastroenterol 2015; 50: 781-96. 15. Björnsson E, Olsson R, Bergquist A, Lindgren S, Braden B, Chapman RW, et al. The natural history of small-duct primary sclerosing cholangitis. Gastroenterol 2008; 134: 975-80. 16. Lindor KD. Ursodiol for primary sclerosing cholangitis. Mayo Primary Sclerosing Cholangitis-Ursodeoxycholic Acid Study Group. N Engl J Med 1997; 336: 691-5. 17. Lindor KD, Kowdley KV, Luketic VA, Harrison ME, McCashland T, Befeler AS, et al. High-dose ursodeo- xycholic acid for the treatment of primary sclerosing cholangitis. Hepatology 2009; 50: 808-14. 18. EASL Clinical Practice Guidelines: The diagnosis and management of patients with primary biliary cholangitis. J Hepatol 2017; 67: 145-72. 19. de Valle MB, Björnsson E, Lindkvist B. Mortality and cancer risk related to primary sclerosing cholangitis in a Swedish population-based cohort. Liver Int 2012; 32: 441- 8. 20. EASL Clinical Practice Guidelines: management of cho- lestatic liver diseases. J Hepatol 2009; 51: 237-67. 21. Kornfeld D, Ekbom A, Ihre T. Is there an excess risk for colorectal cancer in patients with ulcerative colitis and concomitant primary sclerosing cholangitis? A population based study. Gut 1997; 41: 522-5. 22. Brandsaeter B, Isoniemi H, Broome U, Olausson M, Backman L, Hansen B, et al. Liver transplantation for primary sclerosing cholangitis; predictors and consequences of hepatobiliary malignancy. J Hepatol 2004; 40: 815-22. 23. Broome U, Olsson R, Loof L, Bodemar G, Hultcrantz R, Danielsson A, et al. Natural history and prognostic factors in 305 Swedish patients with primary sclerosing cholangit- is. Gut 1996; 38: 610-5. 24. Rosen CB, Nagorney DM, Wiesner RH, Coffey RJ, Jr., LaRusso NF. Cholangiocarcinoma complicating primary sclerosing cholangitis. Ann Surg 1991; 213: 21-5. Heimildir Barst til blaðsins 29. apríl 2019, samþykkt til birtingar 21. júlí 2019. nær rannsókn okkar yfir langt tímabil sem minnkar áhrif slíkra stórra breytinga. Samantekt Þetta er fyrsta faraldsfræðirannsóknin á PSC sem nær til heillar þjóðar samkvæmt okkar vitneskju. Nýgengi PSC á Íslandi reyndist lægra en í nágrannalöndum okkar í Skandinavíu. Það er óljóst hvort það stafar af vangreiningu tilfella og/eða að sjúkdómurinn sé sjaldgæfari hér á landi. Hlutfall PSC-sjúklinga með bólgusjúk- dóm í meltingarvegi er með því hæsta sem lýst hefur verið, og þá sérstaklega sáraristilbólgu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.