Fréttablaðið - 05.03.2020, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 05.03.2020, Blaðsíða 28
Sveitarfélagið Árborg Auglýsing um skipulagsmál. Árbakki Samkvæmt 1.málsgrein 30. greinar og 1.málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr.123/2010 er hér kynnt lýsing á fyrirhugaðri breytingu aðalskipulags í Sveitarfélaginu Árborg og deiliskipulags Árbakka. Um er að ræða svæði sem afmarkast af Ölfusá í vestri, Laugardælum í austri, lóðunum Austurvegi 65 og 67 í suðri, og fyrirhugaðri legu Þjóðvegar 1 í norðri. Aðalskipulagsbreytingin felur í sér fyrirætlanir um að breyta atvinnusvæði í íbúðarsvæði, og að færa lóð fyrir leikskóla inn í mitt íbúðarsvæði. Deiliskipulagsbreytingin felst í breytingu á gildandi deili- skipulagi og stækkun deiliskipulagsmarka með það í huga að fjölga íbúðum. Deiliskipulag Móavegar 4 og Hellislands 36 Samkvæmt 1.málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr.123/2010 eru hér kynntar lýsingar á tveimur fyrirhuguðum deiliskipulögum í Sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða annars vegar fyrirhugað deiliskipulag á lóðinni Móavegur 4, Selfossi, þar sem fyrirhugað er að reisa kirkju Kaþólska safnaðarins á Suðurlandi. Lóðin markast af götunum Urðarmóa, Starmóa og þjónustuvegi fyrirhugaðrar hreinsistöðvar, og Ölfusá. Hins vegar er um að ræða fyrirhugað deiliskipulag á lóðinni Hellisland 36, Selfossi, sem markast af lóðunum á Jarðri og á Hrefnutanga, og Ölfusá. Fyrirhugað er að deiliskipuleggja þrjár lóðir fyrir einbýlishús á svæðinu. Skipulagslýsingarnar munu liggja frammi á skrifstofu Skipulagsfulltrúa að Austurvegi 67, Selfossi, og í Ráðhúsi Árborgar að Austurvegi 2 á skrifstofutíma. Einnig er hægt að kynna sér lýsingarnar á heimasíðu Árborgar: https://www.arborg.is Skriflegum ábendingum er hægt að koma á framfæri á sömu stöðum, en einnig á netfangið sigurdur.andres@arborg.is fyrir 23. mars næstkomandi. Virðingarfyllst, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi Júlíus M. Steinþórsson Löggiltur fasteignasali 899-0555 Jóhannes Ellertsson Löggiltur fasteignasali 864-9677 Nánari upplýsingar á skrifstofu eða á eignasala@eignasala.is Hagstæð seljendalán í boði Leirdalur 21, 260 Reykjanesbær Nýjar 4. herbergja sérhæðir með stórri verönd, með eða án bílskúrs. Vandaðar fullbúnar eignir, sem skilast með gólfefnum og tækjum. SÖLUSÝNING í DAG frá kl.17:15-18:00 OPI Ð H ÚS 569 7000 · Lágmúla 4 · miklaborg.is SUMARHÚS TIL SÖLU Hvalfjarðarsveit • Stærðir frá 78 - 86 fm. • Með aðgang að hótelþjónustu • Heitur pottur er við hvert hús Verð: Tilboð Nánari upplýsingar veitir: Jason Kr. Ólafsson, lögg. fasteignasali jko@miklaborg.is sími: 775 1515 6 glæsileg sumarhús, þrjú þeirra eru með 2 svítum • Staðsett í Hvalfirði, stutt frá Reykjavík • Tilvalið fyrir stéttarfélög eða fyrirtæki Fasteignir Tilkynningar Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu. 8 SMÁAUGLÝSINGAR 5 . M A R S 2 0 2 0 F I M MT U DAG U R

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.