Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 28
Ermar.
V2 úlnliðsvídd: 10 (11) cm.
Fitjið upp 32 (35) 1 á sokkaprj nr
3%. Prj 1 umf br - 1 umf sl til skiptis
6 cm. Endið á br umf og aukið út í
næstu sl umf upp í 39 (43) 1. Byrjið
á útprjóni eftir teikn, en 2 fyrstu 1
eru alltaf prj ýmist sl eða br eins og
hliðarlykkjurnar á peysunni. Aukið
út í 10. (11.) hverri umf um 1 1 fyrir
og eftir merkjal. Alls er aukið iit 12
sinnum þar til 63 (67) 1 eru á pr,
og prj áfram þangað til errnin er 43
(45) cm, endið á sömu útprjónsumf
og á peysunni. Setjið 2 merkil -f- 3 1
sitt hvoru megin við þær (8 1) upp
á band í handveg og ath að útprjónið
byrji nú og endi eins alls staðar við
ermaúrtökur. Setjið ermar upp á
prjóna við handveg á peysu.
Skáúrtaka.
V2 upphandleggsvídd: 19 (20) cm.
Prj allar 1 í hring og á þeim 4 stöðum
sem peysa og ermar mætast er
tekin 1 1 hvoru megin við samskeytin.
Þessar 2 1 eru prj sl á 4 stöðum eins
og hliðarlykkjurnar á peysunni. 5.
hverja umf prj 2 1 sn sl saman fram-
an við og 2 1 sl saman aftan við allar
4 garðaprjónsl. Alls 7 (6) sinnum.
Merkið við síðustu úrt, og haldið nú
áfram úrt 2. hv umf alls 15 (19) sinn-
um. Þá eru 23 (35) 1 á baki - 11 (9) 1
á hvorri ermi, og 28 (30) 1 að framan
að meðtöldum opnunarlykkjunum
sem nú eru felldar af, en hinar allar
þræddar upp á gróft band. Gangið
frá öllum endum.
Fidl sídd á miðju baki: 68 (70) cm.
Frágangur.
Þræðið allar 1 undir handveg á peys-
unni upp á prjón og samsvarandi 1
handvegsins á ermum á annan prjón.
Haldið báðum prjónum í vinstri
hendi og prj með 3. prjóni og á röng-
unni 1 umf sl gegnum 1 á báðum
prjónum. Þá er fellt af og gengið frá
endum.
Mælið 5 cm niðrí hálsmálið að fram-
an, niðrí miðlykkjuna á opnunarlista
og þræðið héðan bogadregið hálsmál
28
upp í miðjar garðaprjónsl að framan.
Saumið 2svar í vél og klippið efnið
ofanvið saumana frá. Saumið líka
2svar niður hvora brugðningsrönd á
opnunarlistanum. Klippið ekki strax.
Iinappalistar:
Fitjið upp 12 lykkjur á prjón nr 3.
Réttan: 3 sl - 1 1 óprj m bandið bak
við 1 - 8 sl. Rangan: 8 sl - 3 br - 1 sl.
Endurt. þessar 2 umf í hnappalista,
sem er 61 (63) cm, án þess að teygja
á honum. Fellið af 4 fyrstu 1 fyrir
saumfari. Þræðið þennan kant með-
frarn opnunarlistanum og teygið létti-
lega á honum svo hann nái upp í
vélstunguna í hálsmáli. Mælið fyrir 9
hnappagötum á listann, neðsta 2 cm
frá neðra kanti og efsta 1 cm fyrir of-
an stunguna þar sem hálslíning á að
koma. Setjið merki fyrir hvert gat.
Prj annan lista samhverfan við þenn-
an og með hnappagötum sem stand-
ast á við merkingar á hinum fyrri.
Gat: Réttan: prj 3 1 - fellið af 3 1, prj
út pr. I næstu umf eru fitjaðar upp 3
nýjar 1 yfir gatinu. Þegar listinn er
fullprjónaður er fellt af fyrir saumfari
4 1. Klippið nú peysuna sundur í
miðjan opnunarlistann.
Hálslíning.
Takið upp á hringprj nr 3 16 (18) 1
á framstykkinu alveg undir vélstung-
unni, og takið því næst upp allar 1 af
bandinu í hálsmáli að aftan, og aftur
16 (18) 1 á hinu framst. Alls 77 1.
Bætið listal 8 á hvorn enda prjóns-
ins, saumfarið lagt yfir uppklippta
kantinn, og prjónið sl fram og
aftur 1 cm. Prj síðasta hnappagatið
fyrir ofan hin, og prjónið áfram sl, og
takið með jöfnu millibili úr 18 1, en
ekki tekið úr yfir listunum. Þá eru
75 1 á pr. Prj þar til líningin er 2—
2V2 cm breið, fellið af, ekki mjög fast.
Gangið frá öllum endum.
Þræðið hnappalistana við opnunarlist-
ana og varpið við peysuna, hand-
saumið á réttunni með javanál.
Saumið með bandi í sama lit og lop-
inn. Saumið fyrst hnappamegin og
byrjið uppi í horni við hálslíningu.
Leggið brúnir saman og jaðrið þannig
að nálinni sé alltaf stungið niður þar
sem endinn kom upp á hinni brún-
inni. Á peysunni er alltaf saumað í
rniðja upphleyptu lykkjuröðina sem
var yzt á opnunarlistanum og á
hnappalistanum í miðja upphækk-
uðu lykkjuröðina sem er meðfram sl
prj saumfarinu sem kemur á rönguna
á pcysunni þegar listinn er saumaður
við. 2 hálfu lykkjuraðirnar falla þá
saman í eina lieila röð, sem myndar
kant rnilli útprjóns og hnappalista.
Þræðið síðan hnappagatalistann við,
þannig að göt, útprjón, mittismerki
og þræðingar standist á. Þessi listi
er saumaður við neðanfrá. Leggið nú
saumfarið á listanum yfir klippta
kantinn á röngunni og varpið létti-
lega við peysuna.
Pressið peysubrúnir lauslega og að-
gætið málin: 66 (68 cm. Pressið háls-
líninguna á röngunni svo hún falli
vel í hálsmálið og svo er klippti kant-
urinn pressaður niður, og endar
klipptir nærri því að vélstungunni og
lagt léttilega niður við. Saumið tölur
á listann eftir þræðingum.
Sala óheimil nema í Islenzkum heim-
ilisiðnaði.
HUGUR OG HÖND