Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 11

Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 11
Saumab Dúkurinn er saumaður í eplagrænt hörefni nreð sænskum útsaumshör í þrem gulgrænum litum. Hvíta fuglamynztrið er þrykkt á efnið með taulitum, síðan er saumað yfir það með grófum netasaumi. Tíglar og beinar línur eru fengin með því að sauma yfir lagðan þráð með litlum þversporum. Stærð dúksins er 140x225 cm. Dúkinn saumaði Guðrún Markúsdóttir nenrandi í Kennaraháskóla íslands, kennari Hólmfríður Arnadóttir. HUGUR CG HOND 11

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.