Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 10

Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 10
ofih Veggteppið er ofið í borðvefstól. Uppistaða: Obl. hör, 6 þættur. ívaf: Isl. teppaband og bl. og óbl. vefjarhör nr. 10/2. Skeið: 40/10, 1 þr dreginn í aðra hverja rauf og annað hvert gat. Breidd í skeið: 50 cm =; 100 þræðir. Lengd: 125 cm án kögurs. Teppið er ofið í einskeftu. Þráðunum er deilt niður og ofnar misbreiðar og mislangar ræmur. Teppið fær sína hrjúfu áferð með því að vefa ýmist með einföldu eða margföldu ívafi og blanda litunum saman þannig, að róleg heild náist. Til áherzlu er sums staðar ofið eingöngu nreð hörnum. Teppið óf Margrét Einarsdóttir nemandi í Kennara- háskóla Islands, kennari Hólmfríður Árnadóttir. HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.