Hugur og hönd - 01.06.1972, Side 10

Hugur og hönd - 01.06.1972, Side 10
ofih Veggteppið er ofið í borðvefstól. Uppistaða: Obl. hör, 6 þættur. ívaf: Isl. teppaband og bl. og óbl. vefjarhör nr. 10/2. Skeið: 40/10, 1 þr dreginn í aðra hverja rauf og annað hvert gat. Breidd í skeið: 50 cm =; 100 þræðir. Lengd: 125 cm án kögurs. Teppið er ofið í einskeftu. Þráðunum er deilt niður og ofnar misbreiðar og mislangar ræmur. Teppið fær sína hrjúfu áferð með því að vefa ýmist með einföldu eða margföldu ívafi og blanda litunum saman þannig, að róleg heild náist. Til áherzlu er sums staðar ofið eingöngu nreð hörnum. Teppið óf Margrét Einarsdóttir nemandi í Kennara- háskóla Islands, kennari Hólmfríður Árnadóttir. HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.