Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 29

Hugur og hönd - 01.06.1972, Blaðsíða 29
Gdð kugmynd Það voru keyptir þrír litir af finnsk- um hör nr. 4 til að prjóna úr glugga- tjöld fyrir eldhúsið í nýja húsinu. Ar- angurinn varð prýðilegur, en áður en tekizt hafði að festa upp tjöldin, kom í ljós, að efnið fór sjálfri húsmóður- inni betur en eldhúsinu, svo að úr því varð að lokum þessi klæðilegi kjóll. Litirnir eru blágrænn, fjólublár og rauðfjólublár. HUGUR OG HOND 29

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.