Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1972, Qupperneq 29

Hugur og hönd - 01.06.1972, Qupperneq 29
Gdð kugmynd Það voru keyptir þrír litir af finnsk- um hör nr. 4 til að prjóna úr glugga- tjöld fyrir eldhúsið í nýja húsinu. Ar- angurinn varð prýðilegur, en áður en tekizt hafði að festa upp tjöldin, kom í ljós, að efnið fór sjálfri húsmóður- inni betur en eldhúsinu, svo að úr því varð að lokum þessi klæðilegi kjóll. Litirnir eru blágrænn, fjólublár og rauðfjólublár. HUGUR OG HOND 29

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.