Hugur og hönd - 01.06.1972, Page 29

Hugur og hönd - 01.06.1972, Page 29
Gdð kugmynd Það voru keyptir þrír litir af finnsk- um hör nr. 4 til að prjóna úr glugga- tjöld fyrir eldhúsið í nýja húsinu. Ar- angurinn varð prýðilegur, en áður en tekizt hafði að festa upp tjöldin, kom í ljós, að efnið fór sjálfri húsmóður- inni betur en eldhúsinu, svo að úr því varð að lokum þessi klæðilegi kjóll. Litirnir eru blágrænn, fjólublár og rauðfjólublár. HUGUR OG HOND 29

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.