Hugur og hönd - 01.06.1972, Page 11

Hugur og hönd - 01.06.1972, Page 11
Saumab Dúkurinn er saumaður í eplagrænt hörefni nreð sænskum útsaumshör í þrem gulgrænum litum. Hvíta fuglamynztrið er þrykkt á efnið með taulitum, síðan er saumað yfir það með grófum netasaumi. Tíglar og beinar línur eru fengin með því að sauma yfir lagðan þráð með litlum þversporum. Stærð dúksins er 140x225 cm. Dúkinn saumaði Guðrún Markúsdóttir nenrandi í Kennaraháskóla íslands, kennari Hólmfríður Arnadóttir. HUGUR CG HOND 11

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.