Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 7

Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 7
Úr Brennu-Njálssögu: Hluti úr verki. hennar hefur á margan hátt sér- stöðu á sviði fagurskriftar og letur- gerðar. Hún hannar gjarnan eigin tilbrigði við gamlar leturgerðir. Viðfangsefnin hafa verið mjög fjöl- breytt, útfærsla á skrift og letri margbreytileg í samræmi við þau. Hún hefur unnið letur í keram- ik, stein, gler, tré og textíla, en oft- ast skrifar hún á pappír, pergament og skinn og notar þá ýmsar blek- tegundir auk vatnslita og blaðgyll- ingar. Soffía hefur haldið nokkrar einkasýningar á verkum sínum og einnig hefur hún tekið þátt í sam- sýningum, t.d. árið 1999 í Lista- safninu í Seljord í Noregi og sam- sýningu á kirkjulistarverkum sem verður í mörgum kirkjum hér á landi árið 2000. Síðustu verk hennar tengjast m.a. 1000 ára afmæli kristnitöku hér á landi. Athygli vakti síðastlið- inn vetur þegar Soffíu var falið að fagurskrifa sérstakt skjal, sem af- hent var Hillary Rodham Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna þegar hún heimsótti Island og tók þátt í alþjóðlegri jafnréttisráðstefnu. Þórir Signrðsson „Kristnitökusúlan". Stuðlaberg úr Biskupstungum, hæð um 145 cm. Letrað á framhlið og bakhlið. Text- inn fjallar um kristnitöku á íslandi. Mappa og viðurkenningarskjal frá FKA (Félagi kvenna í atvinnurekstri) til forsetafrúar Bandaríkjanna, Hillary Rodham Clinton, fyrir störf hennar í þágu kvenna. Handunninn pappír, hvítur silkipappír, hlýraroð, hrosshár og berg- kristall. Skjalið er lagt með blaðsilfri og skrifað með bleki á vatnslitapappír. Hugur og hönd 2000 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.