Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 34

Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 34
vefnum. Allt var þetta letur gert eftir krosssaumsspori".10 Þá lýsir Halldóra Bjarnadóttir í bók sinni Vefnaður, tveimur böndum, öðru af Héraði sem er „ eitt hið fegursta band af því tagi, sem til er ...[merkt]... B.G. á bandið með réttu," Uppistaðan er hárfínn, tvinnaður, dreginn togþráður, svo fínn, að þráðafjöldinn í uppistöð- unni er 300, en breiddin á bandinu aðeins 2 cm." Hitt bandið er kallað sessuband eða hnakkband og er þessi vísa ofin í bandið: Sæll æ sittu, sessu bittu so með bandi, en það vittu það er til styttu óbrúkandi.11 Á tímum sjónabókarinnar var algengt að konur hefðu sessur í söðlum og var oftast vel til þeirra vandað, þær skreyttar ýmsum út- saumi, skatteraðar, flosaðar eða ofnar.12 Dæmigerð munstur voru jurtapottar eða áttablaðarós ásamt fangamarki og ártali eiganda. í sjónabókinni eru nokkur munstur sem hér gætu átt við. Þá eru ótald- ir munsturbekkir af ýmsum breiddum og gerðum, auk ýmissa flatarmunstra sem oft voru listi- lega útfærð á rúmábreiðum og öðrum nytjahlutum. Hér hefur að- eins verið stiklað á stóru í umfjöll- un um sjónabókina frá Flateyri. Handritið er afar spennandi rann- sóknarverkefni; þar er að finna margar vísbendingar bæði í rituðu máli og munstrum sém vísa veg- inn og auðvelda að rekja feril handritsins og nálgast uppruna þess. Lesa saman munstur og varðveitta textíla, en marga glæsi- lega muni má sjá bæði á Þjóð- minjasafni Islands og á söfnum víðs vegar um land. Munir sem bera höfundum vitni um háþróað handbragð og listfengi. Kristín Schmidhauser Jónsdóttir Ljósmyndir: ívar Brynjólfsson, Þjóðminjasafni Islands. 1 Elsa E. Guðjónsson, Handíðir horfinnar aldar, Sjónabók frá Skaftafelli Þjms. Þ. og Þ. Th. 116, Reykjavík 1994, bls. 11. 2 Björn Magnússon, Guðfræðingatal 1847 - 1957. Reykjavík 1957. 3 Sama rit. 4 Páll Eggert Olason, Islenzkar æviskrár frá landnámsstofnun til ársloka 1940. I. bindi, Reykjavík 1948. 5 Björn Magnússon, Guðfræðingatal. 6 Elsa E. Guðjónsson, Handíðir horfinnar aldar, bls. 11. 7 Sama rit, bls. 11. 8 Sjónabókin var gefin út í tilefni starfs- loka Elsu E. Guðjónsson textílfræðings við Þjóðminjasafn íslands. Hún ritar afar fróðlegan inngang að bókinni. 9 Handritið Þjms. Þ. og Þ. Th. 116, Ljós- prent, bls. 10, (9r). 10 Jónas Jónasson, íslenskir pjóðhættir, Reykjavík 1961, bls. 127-128. 11 Halldóra Bjarnadóttir, Vefnaður á (slensk- um heimilum á 19. ogfyrri hluta 20. aldar. Reykjavík 1966, bls. 139 - 140. 12 Hulda Stefánsdóttir, "Gaman er að skreppa á bak ", Rit Heimilisiðnaðarfélags íslands, 1983. 34 Hugur og hönd 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.