Fréttablaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 28.03.2020, Blaðsíða 31
MARKAÐSSTJÓRI STAFRÆNS ÍSLANDS Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir að ráða metnaðarfullan og framsýnan sérfræðing til að hafa yfirumsjón með markaðs- og kynningarmálum Stafræns Íslands. Starfið felur í sér að leiða innri og ytri markaðs- og kynningarmál með áherslu á vefinn ísland.is. Leitað er að einstaklingi sem hefur drifkraft og framkvæmdagetu til að stórefla sýnileika ísland.is á meðal stofnana, fyrir- tækja og almennings með það að markmiði að auka stafræna þjónustu hins opinbera. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: » Gerð kynningaráætlunar og eftirfylgni » Samskipti við stofnanir og hagaðila » Ábyrgð á markaðsefni og ímyndarmálum » Verkefnastjórnun viðburða og örnámskeiða » Textagerð ásamt umsjón með fréttaveitu og samfélagsmiðlum » Markaðssetning og kynning á vefnum ísland.is Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: » Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund » Reynslu af verkefnastjórn » Reynslu af kynningarmálum og upplýsingagjöf » Reynslu af gerð og framsetningu á stafrænu kynningarefni » Áhuga og þekkingu á stafrænum lausnum, vef- og tæknimálum » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Mjög góðu valdi á íslensku og ensku í ræðu og riti sem er skilyrði Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um starfið og sækja um á vefnum starfatorg.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. Nánari upplýsingar veita Andri Heiðar Kristinsson og Aldís Stefánsdóttir í fjármála-og efnahagsráðuneytinu. Við erum alltaf með bókara á skrá hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 8 . M A R S 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.