Bæjarbót - 01.06.1987, Blaðsíða 1

Bæjarbót - 01.06.1987, Blaðsíða 1
Óháð flokkadrætti 6. árgangur — Maí / Júní 1987 — 5. tölublað ,,Fyrir 25 árum töldu reyndir menn að fiskurinn væri búinn úr siónum“ # Sjá viðtal í miðopnu Þessi mynd var tekin í lokahófi körfuknattleiksdeildar UMFG þann 27. maí sl., en þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur á keppnistímabilinu. Aftari röð f. v.: Sveinbjörn Sigurðsson bestur fyrir liðsheild í 3. fl., Rúnar Árnason besti leik- maður 3. fl., Eyjólfur Guðlaugsson bestur fyrir liðsheild íMfl., Guðmundur Bragason besti leikmaður í2. fl., og Mfl., Jón Páll Haraldsson mestar framfarir í 3. fl., Sveinbjörn Bjarnason bestur fyrir liðsheild í2. fl., Richard Ross þjálfari. Fremri röð f.v.: Marta Guðmundsdóttir, bestileikmaður íMfl. kvenna, Stefanía Jónsdóttir bestfyrir liðsheild íMfl.kv., Hjálmar Hallgrímsson mestar framfarir í Mfl. og Steinþór Helgason mestar framfarir í2. flokki. Á myndina vantar Guðrúnu Sigurð- ardóttur, sem sýndi mestar framfarir í Mfl. kvenna. „Miklir möguleikar“ • bls. 2 Mest verðmæti • bls. 6 Aflatölur • bls. 8 Jens aflakóngur • bls. 13 Heimili aldraðra • bls. 15 „Koma enn verri“ • bls. 16 Knattspyrna • Baksíða

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.