Bændablaðið - 07.07.2016, Side 9
9Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2016
Starfsmaður óskast í Reykjavík
AB varahlutir óskar eftir að ráða til sín starfsmann í verslun eða á
lager.
Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöru-
framsetning, áfylling og fleira.
Hæfniskröfur:
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Öguð vinnubrögð, metnaður og vandvirkni
- Góð þjónustulund
- Gott skipulag
- Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Æskilegt er að við-
komandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til atvinna@ab.is fyrir 21.júlí
Askalind 4, Kópavogi
Sími 564 1864
www.vetrarsol.is
FYRIR BÆNDUR
Slá uvagn l að slá og gefa grænfóður inanndyra
Hentar einnig l að halda hreinu kringum bæinn
Slær 160cm og tekur 1900 lítra í graskassann
CANGURO PRO 1600 SLÁTTUVAGN
Hrafnagili EYJAFJARÐARSVEIT
skartgripir
keramik
textÍll
prjÓnavara
snyrtivÖrur
barnafÖt
trÈskurður
nytjalist
LANDBÚNAÐARSÝNING
HÚSDÝRAGARÐUR
MATARHANDVERK
KVÖLDVAKA
Fimmtudagur
föstudagur
laugardagur
Sunnudagur
kl. 12-19
kl. 12-18
4. - 7. ágúst 2016
HANDVERKSHÁTÍÐ OG LANDBÚNAÐARSýNING
Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is
Heyrðu nú!
Heyrnarhlífar sem vernda heyrnina
um leið og þú hlustar á útvarpið.
Hafðu samband. Við veitum þér
faglega aðstoð.
Útvegum varahluti í flestar gerðir vörubíla og vinnuvéla, nýja, endurbyggða og notaða, undirvagnshluti, tennur, skera, bolta, olíuverk,
spíssa, mótor-og skiptinga varahluti, stjórntölvur, nýjar og endurbyggðar. Hafið samband við sölumenn Vinnuvéla og við leysum málið.
Varahlutir
Útvegum varahluti í flestar gerðir vörubíla og vinnuvéla
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300