Bændablaðið - 07.07.2016, Qupperneq 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2016
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl .is
og á 694-3700 / gk@velafl .is
www.velafl.is
New Holland D180
Árg 2007, 3,900 tímar.
Fjölskekkjanlegt blað, smurkerfi,
Ripper, undirvagn 70-80%
Verð 11,000,000 + vsk
Komatsu PC210LC-8
Árg 2008, 5,400 tímar
Hraðtengi, fleyglagnir, smurkerfi
900mm spyrnur, 80% undirvagn
Verð 9,500,000 + vsk
Bobcat 425G
Árg 2007, 2,100 tímar
Hraðtengi, 3 skóflur,
Nýleg belti,
Verð 3,200,000 + vsk
JCB 3CX
Árg 2000, ca 7,000 tímar
Hraðtengi framan og aftan
2 afturskóflur, servo
Verð 3,000,000 + vsk
Case 621B
Árg 1996, 9,000 tímar
Hraðtengi, smurkerfi
Ný dekk,
Verð 3,300,000 + vsk
JCB JS160W
Árg 1999, 13,000 tímar
Hraðtengi, 2 skóflur.
Verð 2,900,000 + vsk
Dynapac CC21
Árg 1986, 7,5 tonn
Nýlegar tromlur
Verð 1,200,000 + vsk
MAN 35-430 8x4
Árg 2005, 252,000km
Sörling pallur, nýleg dekk
Verð 6,000,000 + vsk
Tindar og sláttuhnífar. Eigum mikið
úrval af tindum og sláttuhnífum.
Zetor. Mikið af varahlutum og síum í
Zetor dráttavélar til á lager. Frábært
verð.
Olíur og síur. Olíur og glussi á góðu
verði. Eigum síur í flestar dráttavél-
ar. Einnig AdBlue í 20 ltr. og 200 ltr.
umbúðum. Frábært verð.
Gamlar dráttavélar. Ertu að gera
upp lúinn traktor? Eigum til á lager
og útvegum varahluti í gömlu drátta-
vélarnar, einnig málningu, viðgerða-
bækur ofl.
Weckman flatvagn/rúlluvagn. Stærð
palls 2,55x9 m. Verð kr. 2.090.000,-
með vsk ( kr. 1.686.000 án vsk). H.
Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum
og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp
í 900 mm. Háþrýstislöngur allt að 150
metrar á lengd, 3/8”, 1/2”, 5/8”, 3/4” .
Bensín / dísil, vatnsflæði allt að:132
l / min @ 3000 Psi. Búnaður á sér-
smíðuðum vagni með þrýstibremsum
eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar
einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott.
Vandaður og hentugur búnaður fyrir
sveitafélög og verktaka. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Solis 90 hö., 4x4. Verð 3.990.000
án vsk.
Gröfubakkó á þrítengi. Verð 790.000
án vsk.
Nugent Spirit 20, þriggja hesta kerra.
Verð 1,2 m. án vsk. Nánari upplýs-
ingar á vallarnaut.is, s. 841-1200 &
841-7300.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com -
stærðir : 10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar
eru með eða án AVR (spennujafnara).
AVR tryggir örugga keyrslu á við-
kvæmum rafbúnaði t.d mjólkurþjón-
um, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum
o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar-
svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk
slöngukefli eða lausar slöngur með
kúplingum. Sjálfsogandi traktors-
drifnar dælur. Bensínknúnar dælur
með Honda mótorum, allt að 4"
dísildrifnar dælur í mörgum stærð-
um. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- aflgjafar; rafmagn, Honda bensín,
Yanmardísil, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð-
um, fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur
fyrir vökvun og niðurbrot í haughús-
um. Slöngubúnaður með hraðkúpl-
ingum, flatir barkar á frábæru verði,
2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun
á ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar : raf-
magn, bensín / dísil, glussaknúnar (
mjög háþrýstar ). Við sérhæfum okkur
í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað
og heimili. Gerum einnig við allar
dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.
Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn.
Þrýsingur allt að 500 Bar @ 30 l /
min. Hákonarson ehf., netfang : hak@
hak.is, sími 892-4163, www.hak.is.
Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar
hliðgrindur frá 1,0-6,0 mtr. í tveimur
þéttleikum. Einnig fáanlegar í föstum
lengdum. Allar lokur og lamir fylgja.
Brimco ehf. Sjá á www.brimco.is,
Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13.00-16.30.
Patura spennar í úrvali. P1 er bæði
fyrir 12 v. og 230 v. 5 km. drægni.
Frábært verð aðeins kr. 29.900,- Mikið
úrval af öðrum rafgirðingarvörum,
skoðið Patura bækling 2015 á www.
brimco.is - Brimco ehf., Flugumýri 8,
Mosf. Sími 894-5111. Opið kl.13.00-
16.30.
Hringgerði til að nota úti sem inni.
Frábær við tamninguna. Engin verk-
færi við uppsetningu. Brimco ehf.,
Flugumýri 8, 270 Mosf., opið 13-16.30,
sími 894-5111, www.brimco.is.
Weckman sturtuvagn, 6,5 tonn, ath!
með neðri skjólborðunum. Stærð palls
226x379 sm. Verð kr. 1.155.000,-
með vsk (kr. 932.000,- án vsk). H.
Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum. Eigum til nokkrar stærðir á
lager. Stöðvarnar eru frá ELCOS
Srl á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum
einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferða-
vagna. Við bjóðum upp á allar gerðir
af rafstöðvum. Mjög hagstæð verð.
Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892
4163, netfang: hak@hak.is.
Sami áburðardreifarar. 700 l. barka-
opnun. Verð kr. 349.000,- með vsk
(kr. 282.000,- án vsk). H. Hauksson
ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar :
7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar :
8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt :
130 cm skrúfa : 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4.27
m, hæð 1.10 m. Möskvastærð 10 x 15
cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk.
Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk
eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma
669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf.
Fullur salur af bílum og 150 bílar á
plani. Við getum látið ástandsskoða
ökutækið hjá óháðum aðila fyrir ykkur.
Kíkið á www.nyja.is eða hringið í síma
567-2277 og við finnum ökutækið í
sameiningu.
Weckman sturtuvagnar. 11 tonna,
verð kr. 1.560.000 með vsk.
(1.259.000,- án vsk). 13 tonna. Verð
kr. 1.860.000,- með vsk (1.500.000,-
án vsk ). H. Hauksson ehf. sími 588-
1130.
MITSUBISHI PAJERO DID 3,2 -
Nýskoðaður 2017. LÆKKAÐ VERÐ:
1.890.000 kr. Árgerð 2005. Ekinn
199.000 km. Skipti á Pajero 2006-7
dísil 7 manna. Uppl. í síma 821-8333.