Bændablaðið - 07.07.2016, Page 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2016
Til sölu
Svefnsófi rauður, vandaður og vel með
farinn frá Línunni. Dýna 1,40x1,90. Er
í Árborg. e-mail: bjorneh@simnet.is
Notuð jarðvinnutæki til sölu: flaghef-
ill, lyftaragaflar á grind, vatnstankur á
hjólum, vatnstankur á grind, áburðar-
dreyfari hjóldrifinn, ruddasláttuvél,
bakkóskófla opin. Uppl. fást hjá Rúnari
J. í síma 659-9744 eða 585-2734.
Hestakerra. 3ja hesta kerra í góðu lagi
til sölu. Selst ódýr, 750 þús. Uppl. í
síma 893-0401.
Til sölu dokamót, ca 200 fm með fylgi-
hlutum, einnig skástífur, stillasaspjót,
stálstoðir fyrir undirsláttplötu og I-bitar.
Byggingakrani 2001 TT 32, steypusíló
og vinnuskúr. Uppl. í síma 772-5607.
Tæki til sölu. Claas heyhleðsluvatn,
24 rúmmetra á einni hásingu. Muller
mjólkurtankur, 1020 lítra, árg. 1995.
Uppl. í síma 865-8104.
Til sölu Case 580F traktorsgrafa, árg.
1978, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
865-8104.
Wartburg, árg.´82. Heillegt eintak.
Skipti á traktor eða sambærilegu.
Uppl. í síma 894-2413.
Loftpressa Atlas Copco. Dísil rafsuða.
Glussaspil. Glussadælustöð. Uppl. í
síma 695-2519, Lúðvík.
Claas Rolant 34 S rúlluvél til sölu
(90 sm rúllur). Einnig þrjár heyþyrlur
Fahr. (ein í lagi) og Fahr tromlusláttu-
vél. Welger baggavél (gæti nýst sem
varahlutalager), nálar og hnýtingar-
búnaður virðist í lagi. Uppl. í síma
862-7096, (Finnur).
Til sölu traktor Claas 630, árg. 2012.
Uppl. í síma 899-6682.
Vandað girðingaefni frá Bretlandi.
5 strengja túnnet, verð kr. 9.900 rl.
Iowa gaddavír, verð kr. 6.300 rl.
Motto gaddavír, verð kr. 3.800 rl. Þanvír,
verð kr. 7.700 rl. Ath! öll verð með vsk.
H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Til sölu axlabönd, bindi, slaufur, og
ekta handunnin leðurbelti. Erum á
facebook Skóvinnustofa Sigga. Uppl.
í síma 421-2045.
Ég er enn að sauma dúnmjúkar
dásamlegar húfur, trefla, sjöl m.m. á
Hraunum 18 km, vestan Siglufjarðar.
Æðardúnn og náttúruleg efni. Opið
alla daga í sumar. Facebook "Hrauna
Æðardúnn". Björk sími 847-4485
Til sölu Nissan Terrano til niðurrifs.
Nýtt vinstra frambretti. Tilboð. Er í
A-Húnavatnssýslu. Á sama stað vant-
ar vinstra frambretti á Kia Sportage
1999. Uppl. í síma 892-6683.
Ódýrar tr jáplöntur t i l sölu.
Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í
2ja lítra pottum, 60-90 cm háar. Birki
- ilmreynir - koparreynir - silfurreynir
- ribsber - stikkilsber - fjallaribs - og
glæsitoppur. Allar plöntur á sama
verði, aðeins kr. 700 stk. Frábært
tækifæri fyrir garðinn og eða sumar-
bústaðarlandið. Uppl. í síma 857-7363
(Er í Reykjavík).
Bása- og drenmottur, nótuð plast-
borð, girðingastaurar og plastprófilar,
margar stærðir. Útileiktæki, girðingar,
gervigras og heildarlausn á leiksvæð-
um. Uppl. á vefsíðu Johannhelgi.is,
eða í sími 820-8096.
Fjárhúsamottur. Verð kr. 9.350,- með
vsk (kr. 7.540 án vsk). H. Hauksson
ehf., sími 588 1130.
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkassar,
olíu- og fituskiljur, olíugeymar, frá-
veitubrunnar, sandföng, vatnslása-
brunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir
ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar,
fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk fram-
leiðsla. Borgarplast, sími 561-2211
eða á borgarplast.is.
Til sölu BKT gjafavagn með aðfær-
subandi þarfnast aðhlynningar, gjafa-
færiband frá Jötunn Vélum. þrískera-
plógur, tvær stór bagga rúllu greipar,
tveir rúlluvagnar sem taka ellefu og
sautján rúllur. Uppl. í síma 894-3367.
Til sölu Mesolpa 9 hjóla múgavél,
árg '06, verð 370 þ. án vsk. Claas
5 hjóla lyftutengd múgavél 50 þ. án
vsk. Pöttinger 380 stjörnumúgavél, árg
'13, verð 600 þ án vsk. Bögballe L1
áburðardreifari, árg '13, verð 570 þ.
án vsk. 4 stk dekk 35x12,5R15, verð
7 þ. stk. 4 stk dekk á felgum 6 gata
30x9,5R15 verð 10 þ. stk. Uppl. í síma
896-7930.
Til sölu MF 675, árg. '84, 4x4, 4400
tímar, verð 750 þúsund. MF 365, árg.
'87, 2700 tímar, verð 650 þúsund. MF
130, verð 250 þúsund. Ursus, árg. '91,
2800 tímar, verð 650 þúsund. Scöffer
götusópur, árg. '05, 1,5 á breidd, hent-
ar á minni vélar, verð 320 þúsund.
Uppl. í síma 864-2484.
Er með grófsmíðaða vörubíla, gröf-
ur, jeppa og kerrur sem góðir eru til
útileikja. Einnig burstabæi í garðinn,
ómálaða. Haddi í síma 856-2269, Ak.
International 414 til sölu. Upptekinn í
toppstandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma
698-9297.
Snjósement til sölu, creme, 25 kg.
Verð 15.000 kr. Uppl. í síma 551-0845,
fyrir hádegi.
Vantar að losna við slátur úr Deutz
4006. Uppl.í síma 897-0552.
Óska eftir
Óska eftir ámoksturstækjum á Zetor
7341, árg. '98. Uppl. í síma 660-0510,
Magnús.
Kaupi allar tegundir af vínylplöt-
um. Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar. Vantar 45 snúninga
íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu-
söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710
eða á netfangið olisigur@gmail.com.
Kaupi bláber, krækiber, einiber, kúmen
ofl. Óska einnig eftir aðgangi að góðu
berjalandi gegn greiðslu í haust. S:
6951008 Snorri.
Óska eftir að kaupa lyftutengda
fjögurra stjörnu snúningsvél. Uppl. í
síma 868-0139.
Atvinna
Matráður/matreiðslumaður óskast
til starfa í mötuneyti í 4-5 mánuði.
Staðsetning á Suðurlandi. Uppl. í síma
894-8306.
Getum bætt við okkur utanhúsmáln-
ingu. Erum góðir í þökum. Málarar
með full réttindi. Uppl. í síma 896-
3982.
Levi 20 ára og Johanna 18 ára óska
eftir vinnu frá 1. ágúst til 31. október
þar sem þau geta unnið bæði á sama
bóndabýli. Levi er lærður búfræðing-
ur en Johanna mundi vilja vinna sem
barnapía eða sem húshjálp. Nánari
uppl.: levi_bandow@outlook.de
Milena frá Frakklandi er að leita að
starfi á bóndabýli frá september, hefur
reynslu með kindur og hesta. Dugleg
til vinnu og hefur áhuga á að reka sitt
eigið bú eftir nokkur ár. Nánari uppl.:
grellet_m@yahoo.com
Vinna í Noregi. Hefur þú áhuga á
að aðstoða á litlu kúabúi í Noregi?
Húsnæði í boði. Allar nánari uppl.
veitir Halldór í síma +47 4682 8680
eða jarningar@gmail.com.
Cristian, 30 ára frá Rúmeníu óskar
eftir vinnu á fiskibát eða á bóndabýli,
vann við að veiða hörpuskel í ár í
Bandaríkjunum, einnig vann hann í
ca 3 ára við ræktun grænmetis, þjónn
o.fl. Nánari uppl.: corzecul@yahoo.ro
Áhugasamt par óskast til starfa á
kúabú á Suðurlandi. Nánari uppl. veitir
Jóhann Nikulásson, Stóru Hildisey 2 í
síma 896-2566.
23 ára ítalskur námsmaður leitar að
sumarvinnu á bóndabýli í júlí í 3 vikur,
hefur unnið 6 sumur á bóndabýli og
lokið landbúnaðarnámi á mennta-
skólastigi. Nánari uppl.: info@tobi-
askase.com
Einkamál
Ég er ung landsbyggðarmær á
Suðurlandi og er i leit ef ungum og
skemmtilegum bónda. Ekki skemmir
fyrir að vera í huggulegri kantinum. Ef
eitthver hefur áhuga á nánari uppl. má
ná í mig í síma 866-6987.
Leiga
Par óskar eftir að leigja jörð til bústarfa
fyrir kindur og hross. Staðsetning
breytir litlu. Getum tekið við leigu á
nýju ári. Endilega hafið samband í
868-8735 (Hafdís) eða 896-4708
(Jón). Einnig er hægt að senda email
á hdis89@live.com
Sumarhús
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkass-
ar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar,
fráveitubrunnar og fráveiturör. Allt
íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími
561-2211 eða á borgarplast.is.
Til leigu
Par með einn 4 ára strák leitar að jörð
til leigu til þess að vera með kindur og
hross eða stað til þess að vera með
15 hross á. Reglusöm og áreiðanleg.
Endilega hafið samband í síma 868-
8735 Hafdís eða 896-4708 Jón eða
sendið tölvupóst á netfangið hdis89@
live.com.
Veiði
Galvaskar skyttur óska eftir landi til
gæsaveiða, helst ekki meira en 3 klst.
akstri frá höfuðborginni. Áhugasamir
hafa samband í síma 823-1212/
Bergur.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum tegund-
um sjálfskiptinga. Hafið samband í
síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð.
HP transmission Akureyri, email einar.
g9@gmail.com, Einar G.
Tek að mér hönnun og teiknivinnu.
Frístundahús, íbúðarhús, atvinnu-
hús, hótel, gistihús og landbúnaðar-
byggingar. Vönduð vinna, góð þjón-
usta og gott verð. Birkir Kúld bygginga-
fræðingur MSc - BK Hönnun - birkir@
bkhonnun.is - Uppl.í síma 865-9277.
Húsnæði
Kæru bændur. Við erum fjögurra
manna fjölskylda með hund og kött
sem leitum að hùsnæði/jörð. Mætti
helst vera á sveitabæ en við skoðum
allt. Er vön ráðskona og hestakona,
uppalin í Hjaltadal ásamt því að kunna
sveitastörfum hverskonar afar góð
skil. Gæti jafnvel boðið vinnuframlag
uppí leigugreiðslur ef áhugi er fyrir
þvì. Greiðslugeta ca 140.000 (án
vinnuframlags). Uppl. í síma 618-0981.
Haumbaur ál
og stálkerrur
Kerrur fyrir mótorhjól og
fleira,hægt að taka af sliskjur.
750 kg. verð kr: 220,000, -m/vsk.
Vélavagnar og bílakerrur í
ýmsum stærðum og gerðum.
Kerrur eigum 2000 til
2500kg traustbyggða
flatvagna til á lager.
Verð frá 641.000.- án vsk.
2500kg tveggja öxla kerra fyrir
bændur og iðnaðarmenn.
Gerð 2331 stærð 303x150cm.
Verð kr. 560.000,- stgr m/vsk
og skráningu.
Fyrir bændur og iðnaðarmenn
1300kg álkerra á einum öxli
frábæru verði.
Gerð 1339 stærð 303x150cm.
Verð kr. 450.000- stgr.m/vsk
og skráningu.
Létt og sterk 750kg álkerra á
frábæru verði kr. 149.900.- stgr.
Gerð 1380 stærð 201x102cm
Smiðjuvegi 40 gul gata. Kópavogi.
Veitum upplýsingar í síma: 517 7718.
Heimasíða: www.topplausnir.is S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco,
New Holland, Case og nú:
FJÓRHJÓLIN
FÆRÐU HJÁ OKKUR
CFORCE 800
Götuskráð 4X4 tveggja manna með
innspýtingu, spili og dráttarkúlu,
rafmagnsstýri og sætisbaki
Verð 1.766.129,- án Vsk.
Verð 2.190.000,- með Vsk.
CF500 - CLASSIC
Götuskráð 4X4 tveggja manna með
spili og dráttarkúlu og sætisbaki
Tilboðsverð 926.613,- án Vsk.
Tilboðsverð 1.140.000,- með Vsk.
Bruteforce 750
Torfæruskráð 4X4 með rafmagnsstýri
Verð 1.766.129,- án Vsk.
Verð 2.190.000,- með Vsk.
Rafkyntir pottar
Lok á potta