Bændablaðið - 17.11.2016, Side 25

Bændablaðið - 17.11.2016, Side 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2016 Hluti af vetrarverkunum Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 • Húsavík s. 440 1448 • Blönduós s. 467 1010Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 www.n1.is facebook.com/enneinn Vatteraður með cordura efni á álagsflötum. Rennilásar á skálmum. Hettu má renna af. Stærðir: XS-5XL Litir: gulur/appelsínugulur Vnr. 9616 K2 2009 K2 Kuldagalli K2 Kuldabuxur með smekk og axlaböndum. Vatteraðar. Stærðir: S-4XL Litur: grár/svartur Vnr. 9616 K2 2006K K2 Kuldabuxur Lambhúshetta úr flísefni, fóðruð með bómull. Ein stærð. Vnr. A421 2 Lambhúshetta Showa hanskar, latexdýfður, fóðraður vetrarhanski. Vnr. A414 691777* SHOWA hanskar thermo grip Prjónaðir vinnuvettlingar, þykkir. Ull/nylon. Vnr. A108 VV101 Vinnuvettlingar K2 Kuldajakki, vatteraður með hettu sem hægt er að smella af. Stærðir: S-4XL Litur: grár/svartur Vnr. 9616 K2 2005 K2 Kuldajakki Kuldabuxur með smekk og axlaböndum Vatterað. Stærðir: XS-5XL Litur: gulur/appelsínugulur Vnr. 9616 K2 BX6023 K2 Kuldabuxur með smekk Vatteraður með cordura efni á álagsflötum. Rennilásar á skálmum. Hettu má renna af. Stærðir: XS-5XL Litur: grár/svartur Vnr. 9616 K2 2001 Kuldagalli Kuldajakki, vatteraður með hettu sem hægt er að smella af. Stærðir: S-4XL Litur: gulur/appelsínugulur Vnr. 9616 K2 2005 K2 Kuldajakki Vertu klár í kuldann! Handónýtir vegir í uppsveitum Árnessýslu „Ástandið er alls ekki gott, vegirnir eru víða mjög slæmir og þarfnast mikils viðhalds. Það vantar miklu, miklu meira fjármagn til Vegagerðarinnar svo hún geti sinnt sínum störfum og haldið vegunum við. Ég veit að þeir eru allir af vilja gerðir en það stendur á peningum frá ríkisvaldinu,“ segir Ólafur Guðmundsson, einn helsti vega- sérfræð ingur landsins. Hann hefur nýlega skilað af sér skýrslu til sveitar- félaganna í u p p s v e i t u m Árnes sýs lu , Flóa hrepps og Ásahrepps um ástand veganna á þessum svæðum. Skýrslan er vægast sagt svört því vegirnir eru meira og minna handónýtir. Í bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar segir m.a.: „Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur ríkisvaldið til að leggja meira fjármagn til uppbyggingar og viðhalds á vegakerfinu enda löngu orðið tímabært. Með áframhaldandi fjölgun ferðamanna mun vegakerfið gefa sig með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íbúa, fyrirtæki svæðisins og ferðamenn. Ekki er lengur við þetta ástand unað þar sem öryggismálum almennings er ekki sinnt.“ /MHH Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson. MENNING&LISTIR Leitin að svarta víkingnum Út er komin hjá Bjarti bókin Leitin að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Einn leyndardómur íslenskra fornsagna eru örstutt brot um „svartleitan“ mann sem þar bregður fyrir – Geirmund heljarskinn. Hann er sagður dökkur og ljótur, með mongólska andlitsdrætti af konunglegum uppruna, sagður „göfgastur landnámsmanna“ og ríður um sveitir Íslands með áttatíu vígamenn, og á mörg stórbú þar sem hann heldur mörg hundruð þræla. En hver var Geirmundur heljarskinn? Af hverju er engin saga varðveitt af honum og af hverju hefur hann nánast fallið í gleymsku? Hér tekur Bergsveinn Birgisson lesandann með sér í heillandi ferðalag um forna tíma og fjarlæg lönd – en einnig á slóðir Geirmundar við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Með því að rýna í skjöl, fornleifar og nýta nýjustu tækni kviknar fortíðin til lífs og púslin raðast saman í spennandi frásögn, sem er skrifuð af þekkingu, skáldlegum innblæstri og stílgáfu. Fyrsta útgáfa af Leitinni að svarta víkingnum kom út á norsku og hlaut frábærar viðtökur. Bergsveinn er doktor í norrænum fræðum við háskólann í Bergen í Noregi og hefur skrifað jöfnum höndum skáldverk og fræðirit. Þekktasta verk hans er Svar við bréfi Helgu sem varð metsölubók. Bergsveinn Birgisson leitin að svarta víkingnum „Meistaraverk.“ AFTENPOSTEN

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.