Bændablaðið - 17.11.2016, Qupperneq 33

Bændablaðið - 17.11.2016, Qupperneq 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2016 Gréta Berg myndlistarmaður er með sýningu á verkum sínum í Almars bakaríi í Hveragerði um þessar mundir. Sýning Grétu að þessu sinni er í Almars bakaríi að Sunnumörk 2 í Hveragerði og stendur fram að áramótum. Gréta hefur haldið fjölda einka- og samsýninga í gegnum árin. Síðastliðið sumar stóð hún fyrir námskeiði á Sólheimum í Grímsnesi sem hún kallaði Vedalist. Að sögn Grétu tengdist námskeiðið því að láta flæða frá hjartanu án þess að ákveða með hugarorkunni hvert ferðinni er heitið. Gréta segir að slíkt flæði sé ótrúlega skemmtilegt, heillandi og uppskeran oft skrautleg. /VH Massey Ferguson 5600 Lipur og eyðslugrannur vinnuþjarkur Það er ekki að ástæðulausu að Massey Ferguson er ein mest selda dráttarvél undanfarinna ára 8.630.000 með ámoksturstækjum Kr. 10.701.200 m. vsk. 5610 (105 hö). Verð frá kr. án vsk 10.060.000 með ámoksturstækjum Kr. 12.474.400 m. vsk. 5613 (130 hö). Verð frá kr. án vsk Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Feðgar á ferð eru skemmtilegir þættir sem sýndir voru á Stöð 2 sumarið 2015 og sumarið 2016, alls tuttugu þættir. Í þáttunum heimsækja þeir feðgar, Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður og Fannar Freyr Magnússon jákvætt og skemmtilegt fólk á Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Fólkið er á öllum aldri og hefur frá mörgu skemmtilegu að segja. Jákvæðni og lífsgleði er mottó þáttanna. Nú gefst öllum tækifæri á að sjá þættina, ekki síst þeim sem eru ekki áskrifendur á Stöð 2 og misstu því af þáttunum. Í þáttunum eru 16 systkinin frá Kjóastöðum í Biskupstungum m.a. heimsótt, 80 ára afmæli Björns Sigurðssonar, bónda í Úthlíð, er gerð góð skil. Farið er í sauðburð á Skarð í Landsveit, Guðni Guðmundsson, dósasafnari á Þverlæk í Holtum, er heimsóttur, skrýtnustu hundar landsins eru skoðaðir. Þá er farið í sjósund á Akranes, frábær tónlistarfjölskylda í Borgarnesi er heimsótt, skeiðaspilari í Keflavík fer á kostum og tekið er hús á Þórði Tómassyni, 95 ára, í Skógum. Einnig er 9 ára undrabarn í píanóleik heimsótt og einn þáttur er um þá staðreynd að ekkert kynlíf er á himnum, svo eitthvað sé nefnt um efnistök þáttanna. Hægt er að panta DVD-diskana á heimasíðunni www.fedgaraferd. is og þeir eru líka seldir í Krónunni í Lindarhverfinu í Kópavogi og í Krónunni á Selfossi. Feðgar á ferð á tveimur DVD-diskum Feðgarnir Magnús Hlynur Hreiðars- son og Fannar Freyr eru nú komnir með þætti sína á tvo DVD-diska í sama hulstrinu. Þeir segja diskana nema 3.500 krónur í gegnum heima- síðuna + sendingarkostnaður á www. fedgaraferd.is MENNING&LISTIR „Hamingjustaðir í flæðilist“ Skútuvogi 11 www.neyd.is s: 510 8888 Opið alla virka daga 8-18 laugardaga 10-14 Vantar Hurðapumpur

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.