Bændablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 58

Bændablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 58
58 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. maí 2018 Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Haughræra, sterkbyggð, 650 mm skrúfublöð, aflþörf 100 hestöfl, galvaniseruð. Vélaval ehf. Sími 453- 8888. Welger RP 220 profi rúlluvél. Árg.'04. Breið sópvinda, netbinding, söxun og stíflulosunarbúnaður. Notkun 16.028 rúllur. Verðhugmynd 1.150.000 kr. +vsk. Uppl. í síma 861-3878. Eigum hnífa í pinnatætara og hnífa- tætara. Vélaval, Varmahlíð. Sími 453-8888. Cadillac Eldorado 1973. Ekinn 92.000 km. Yfirborðs ryð í lakki, öðru leyti óryðgaður. Óska eftir til- boði. Uppl. í síma 774-2506, Siggi. Til sölu er rafstöð af gerðinni Wacker Neuson 5,6 kW með Honda bensín- vél. Stöðin er mjög lítið notuð. Uppl. í síma 862-2469. Upplyfting vinnulyftuleiga. Nokkrar gerðir af rafdrifnum vinnulyftum til leigu. Erum á höfuðborgarsvæðinu. Hagstætt verð á flutningum um allt land. Sjá á www.upplyfting.is eða hringið í síma 892-2800. Til sölu Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum. 10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir trégluggar. PVC gluggar og útidyr. Jóhann Helgi & co. Sími 820-8096 eða netfang jh@Jóhannhelgi.is Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leik- svæðum. Jóhann Helgi & co. Sími 820- 8096 eða netfang jh@Jóhannhelgi.is Um 1.000 m2 af gegnheilu 22 mm parketi til sölu. Ljós askur. 3,7 m löng borð. 13 cm breið. Verðhugmynd: 1.500 kr./m2. Nánari uppl. veitir Þröstur í síma 893-5828. 1.250 lítra Mueller mjólkurtankur með áfastri kælivél til sölu. Uppl. í síma 865-5746. Til sölu Delaval mjaltaþjónn árg. 2006. Uppfærður 2016. Einnig til sölu 5000 lítra Röka mjólkurtankur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 894-1595. Vel með farnir ofnar, tvöfaldir, 800 x 600, 587 wött stk. 16 stk. til afhendingar í Rvík. Tilboð óskast. Hafið samband í síma 861-1811. Ýmis tæki fyrir veitingarekstur, eldavél, uppvöskunarvél, kæliborð, kúluvél og margt fleira. Uppl. í síma 820-8206. McHale pökkunarvél BE, árg. ‘99, í góðu lagi. Verð 300.000 kr. +vsk. Einnig 4000 l. vélboða tankur, í lagi, fæst gefins. Er í Skagafirði. Uppl. í síma 866-8174. Vél í Honda CRV árg. 2006. Bíllinn er tjónaður að aftan. Vélin rýkur í gang, er ekin um 130.000 km. og toppsmurbók fylgir með, sem og bíllinn allur (m.a. sjálfsskipting). Búið er að rífa framan af bílnum og hann er afskráður. Nánari upplýsingar í síma 894-1213. Til sölu lítil saumastofa í rekstri með öllu tilheyrandi. Vélakostur er eftirfarandi: Overlock-vélar, beinsaumsvélar, hnappagatavél, töluvél, kragavél, listavél. Allar vélarnar eru einfarsa og frá Pfaff. Gufustraujárn með gufukatli fyrir tvö straujárn, pressuborð með kælingu. Sníðahnífar og margt fleira svosem mikið af tvinna og rennilásum. Fæst á litlu verði ef allt er tekið á einu bretti. Uppl. í gegnum netfangið bjarnast@ emax.is eða í síma 849-7583. Einangraður flutningakassi til sölu. Mál: 8,4 m x 2,5 m x 2,5 m. Er með hliðarhurðum, ekki hæfur á bíl. Uppl. í síma 895-5140. Baader fiskvinnsluvélar. 51 roðvél og 47 roðvél, 194 flökunarvél ásamt 51 áfastri roðvél, 426 hausari, einnig 200 stk. 660 lítra fiskikör og 500 þurrkgrindur fyrir harðfisk. Nánari uppl. hjá Steinari 893-1802. Pallhýsi / Camper - Travel Lite 770 SL. 2014 mdl. Eldavél, ísskápur, miðstöð og pláss fyrir WC. Verð 1.290.000 kr. Uppl. í síma 849-0042. Til sölu Pöttinger Eurotop 651A, tveggja stjörnu rakstrarvél. Uppl. veit- ir Jón í síma 464-3922 og 867-1329. Hjólkoppar til sölu, mikið úrval, stórir sem smáir og flestir ódýrir. Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/ Suðurlandsveg, ofan Rauðhóla. Opið kl. 11-18. Sími 865-2717. Til sölu Kverneland 7517 pökkunarvél árg. 2000. Einnig vindótt trippi og tvær átta vetra reiðfærar hryssur, vindótt og rauð. Uppl. í síma 892-9191. Til sölu Toyota Corolla station, árg. 2003, ekinn 230.000 km. Sjálfskiptur með dráttarkúlu. Stráheill bíll í topp- lagi. Uppl. í síma 893-2630. Upphlutur með öllu í stærð 36 til sölu. Treyja, svunta og húfa. Á búningnum er handsmíðað gullhúðað víravirki. Nánari uppl. í síma 866-3185. Óska eftir Leita að myndasögum á íslensku (Ástríki, Sval og Val, Lukku Láka, Tinna o.fl.). Guðjón Torfi, sími 899- 7237 / torfifagri@gmail.com. Lada Sport bíll óskar eftir húsaskjóli í nágrenni Keflavíkur eða Reykjavíkur um miðjan júní, í allt að eitt ár. Uppl. í síma 898- 5154, Gudrun. Óska eftir landspildu ca 2-5 ha, með rennandi vatni á. Hámark ca 250-300 km frá höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband á grenjaskytta@gmail.com Erum að leita að hvítum eða rauð- brúnum fresskettling á gott heimili í Kópavogi. Nánari uppl. í síma 846- 4242. Á einhver í fórum sínum gamlan Le Roi tveggja strokka bensínmót- or, eða parta úr slíkum? Voru not- aðir í ljósavélum, blásurum o.fl. á bilinu 1930-1950. Líka framleiddir undir merki Lister (G2 og GK2). Vinsamlegast látið Kristján í síma 892-6361 vita. Óska eftir kúajörð til leigu með hugsanleg kaup í huga. Uppl í síma 847-4103, Rannveig eða gegnum netfangið rannveighe@gmail.com Polaris buggy bíll óskast, þarf að vera þriggja manna með stórum palli. Uppl. í síma 822-1717 eða gegnum netfangið ingi@jarnprydi.is Óska eftir sláttuvél undir Farmal cub. Uppl. í síma 896-8471. Óska eft ir smágröfu með ámoksturstækjum og gröfuarmi. Uppl. í síma 660-3292. Atvinna Fjölskylda í Stokkhólmi óskar eftir au pair næsta haust. Aðstoð með dætur okkar (4 og 10 ára) ásamt léttum heimilisstörfum. Frekari upplýsingar gegnum netfangið halladora@gmail. com Ég er 17 ára duglegur strákur að leita mér að vinnu í sveit. Ég er með bíl- próf og hef mikla reynslu af bústörf- um sem og akstri dráttarvéla. Uppl. í síma 779-8741, Birgir. Hinn ítalski, 47 ára gamli, Roberto óskar eftir vinnu, tímabundið eða til lengri tíma, í íslenskri sveit. Hefur reynslu af garðyrkjustörfum en er opinn fyrir öllu. Er á Íslandi og hefur starfað í veitingageiranum. Uppl. í síma 843-4730 eða í netfangið robyexplorer@hotmail.com Dýrahald Tvær geldar læður (7 og 5 ára) óska eftir að komast í sveit. Þær þrá að komast út. Mikið veiðieðli í þeirri eldri. Uppl. í síma 849-4051, eða jonama92@gmail.com Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang: einar.g9@gmail. com, Einar G. Málningarþjónustan M1 ehf. tekur að sér öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 696-2748 eða loggildurmalari@ gmail.com Ertu að byggja eða bæta? Gott verð á smáhýsum, 24–55 m2, gluggum, hurðum og stálgrindarhúsum. Stenst íslenskt veðurfar. Uppl. í síma 771- 9800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.