Bændablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 24. maí 2018 Nýir traktorar fyrir íslenskar aðstæður KUBOTA M5001 serían er ný dráttarvélalína frá KUBOTA í stærðunum 95 og 113 hestöfl. Þetta er stærðarflokkur sem hentar einstaklega vel við íslenskar aðstæður. Við hönnun á nýju M5001 seríunni var hlustað á þarfir bænda og tekið tillit til þeirra. Öll aðstaða ökumanns var bætt til muna, farþegasæti er nú staðalbúnaður og öll stjórntæki dráttarvélarinnar eru á góðum stað í stjórnborðinu hægra megin við ökumannssætið KUBOTA M5001 serían er útbúin nýjustu mengunarvörnum og uppfyllir EURO 4 mengunarvarnarstaðalinn. Á merkilegan hátt hefur hönnuðum KUBOTA tekist að koma öllum mengunarvarnarbúnaðinum fyrir undir vélarhlíf traktorsins svo að ekki spilli hann fyrir útsýninu. Kubota M5001 serían Tæknilýsing M5091 M5111 Mótor: 4cylindra, 3,8 lítra KUBOTA mótor með forþjöppu og millikæli Hámarsk afl [hö] 95 113 Gírkassi: 6 gíra kassi með 1 milligír og L/M/H drifi. 36 gírar áfram & afturábak Vendigír: Mjúkur og þægilegur kúplingsfrír vökvavendigír Hámarkshraði: ca. 40 km/klst við lágan snúning Aflúrtakshraðar: 540 / 540E Drifbúnaður: Fjórhjóladrif og driflæsing á afturöxli, tregðulæsing á framöxli Vagnbremsur: Vökvavagnbremsur Stjórnun þrítengibeislis: Stangarstýrt beisli Lyftigeta á þrítengibeisli [kg]: 4.100 Krókur: Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur með klofi og dráttarkrók. Vökvadæla: 64 l/mín vökvadæla og 20 l/mín óháð stýrisdæla. Dekkjastærð: 360/70R24 að framan og 480/70R34 að aftan Ámoksturstæki: STOLL samlit ámoksturstæki með dempara, 3 sviði og EURO ramma. 2.05 m skófla. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnesi 8 Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.