Bændablaðið - 24.05.2018, Page 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 24. maí 2018
Nýir traktorar
fyrir íslenskar
aðstæður
KUBOTA M5001 serían er ný dráttarvélalína frá KUBOTA í stærðunum 95 og 113 hestöfl. Þetta er stærðarflokkur sem hentar
einstaklega vel við íslenskar aðstæður.
Við hönnun á nýju M5001 seríunni var hlustað á þarfir bænda og tekið tillit til þeirra. Öll aðstaða ökumanns var bætt til
muna, farþegasæti er nú staðalbúnaður og öll stjórntæki dráttarvélarinnar eru á góðum stað í stjórnborðinu hægra megin
við ökumannssætið
KUBOTA M5001 serían er útbúin nýjustu mengunarvörnum og uppfyllir EURO 4 mengunarvarnarstaðalinn. Á merkilegan
hátt hefur hönnuðum KUBOTA tekist að koma öllum mengunarvarnarbúnaðinum fyrir undir vélarhlíf traktorsins svo að
ekki spilli hann fyrir útsýninu.
Kubota M5001 serían
Tæknilýsing M5091 M5111
Mótor: 4cylindra, 3,8 lítra KUBOTA mótor með forþjöppu og millikæli
Hámarsk afl [hö] 95 113
Gírkassi: 6 gíra kassi með 1 milligír og L/M/H drifi. 36 gírar áfram & afturábak
Vendigír: Mjúkur og þægilegur kúplingsfrír vökvavendigír
Hámarkshraði: ca. 40 km/klst við lágan snúning
Aflúrtakshraðar: 540 / 540E
Drifbúnaður: Fjórhjóladrif og driflæsing á afturöxli, tregðulæsing á framöxli
Vagnbremsur: Vökvavagnbremsur
Stjórnun þrítengibeislis: Stangarstýrt beisli
Lyftigeta á þrítengibeisli [kg]: 4.100
Krókur: Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur með klofi og dráttarkrók.
Vökvadæla: 64 l/mín vökvadæla og 20 l/mín óháð stýrisdæla.
Dekkjastærð: 360/70R24 að framan og 480/70R34 að aftan
Ámoksturstæki:
STOLL samlit ámoksturstæki með dempara, 3 sviði og EURO ramma. 2.05 m skófla.
ÞÓR FH
REYKJAVÍK:
Krókháls 16
Sími 568-1500
AKUREYRI:
Baldursnesi 8
Sími 568-1555
Vefsíða:
www.thor.is