Bændablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 45

Bændablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 24. maí 2018 Nýverið frumsýndu Kraftvélar sendibíl ársins 2018 sem er Iveco Daily Electric Blue Power. Um er að ræða fyrsta 100% rafmagnsbílinn á Íslandi í flokki stærri sendibíla. Iveco hefur tekið stórt stökk á síðustu árum í bifreiðahönnun þar sem stefnan hefur verið tekin á umhverfisvæna bíla. Iveco Daily var kosinn sendibíll ársins 2015 þegar nýja kynslóð Daily var kynnt en núna þremur árum síðar kynntu Iveco umhverfisvæna lausn af Daily sem kallast Blue Power. Þessi lausn varð til þess að bíllinn var aftur kosinn sendibíll ársins, í þetta skiptið fyrir árið 2018. Verðlaunin eru á alþjóðavísu kosin af dómnefnd bílablaðamanna frá 25 löndum. Allt að 200 km drægni Daily Blue Power Electric er með allt að 200 kílómetra raundrægni og er með 2 tíma hraðhleðslumöguleika og með 100% endurvinnanlegum rafhlöðum. Hægt er að fá Daily Blue Power í sendibílaútfærslu frá 9m3 og allt að 19,6m3 flutningsrými í 3,5 og 5,0t heildarþyngd. Einnig er hægt að fá Daily Blue Power með vörukassa og í pallbílaútfærslu. Daily Electric Blue Power er hluti af nýrri vörulínu Iveco sem heitir Daily Blue Power en í henni er hægt að velja á milli þriggja aflgjafa fram- tíðarinnar: • Iveco Daily 100% rafmagn • Iveco Daily metan • Iveco Daily dísil Euro 6 Allir eiga þessir aflgjafar sameigin- legt að vera mun umhverfisvænni heldur en hefðbundnir aflgjafar. Því er þetta í fyrsta skipti sem framleið- andi atvinnubíla býður upp á heild- stæða vörulínu sem samanstendur af umhverfisvænum atvinnubílum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir notkun í borgum og þéttbýli. Gefst fyrir- tækjum nú kostur á umhverfisvænni atvinnubílum sem standast kröfur um minni mengun en hafa engin takmörk í þéttbýlisnotkun. Það var Veitur ohf. sem tóku á móti fyrsta Daily Blue Power Electric 100% rafmagnsbílnum. Veitur ohf. hafa verið í fararbroddi íslenskra fyrirtækja í að taka í notk- un umhverfisvæna atvinnubíla. Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS GRÆNT ALLA LEIÐ Iveco Daily Electric Blue Power: Fyrsti stóri rafmagns- sendibíllinn á Íslandi Ívar Þór Sigþórsson, sölustjóri atvinnubifreiða hjá Kraftvélum, afhendir hér Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær 480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is Í yfir 20 ár hefur Viking Window AS framleitt tréglugga og hurðir með eða álkápu í öllum litum sem afhendast tilbúnir til ísetningar. Afgreiðslutími er einungis 5 -8 vikur Sjá nánar á www.viking.ee Sendu okkur gögn á sala@aflvelar.is og fáðu tilboð Gluggar og hurðir Reki ehf Sími: 562 2950 Höfðabakka 9 110 Reykjavík Netfang: tryggvi@reki.is Vefsíða: www.reki.is BJÓÐUM MIKIÐ ÚRVAL SÆTA Í HVERS KYNS VINNUTÆKI FRÁ UNITEDSEATS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.