Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1997, Blaðsíða 19

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1997, Blaðsíða 19
Möltukrossinn - merki slökkviðlismanna um allan heim Merkið sem er fjögurra arma breiðkross hefur fylgt mannkyni frá því snemma á öldum. Krossinn er kallaður „Möltukrossinn”, tákn hjálpar og björgunar. Þannig er merki Landssambands slökkviliðsmanna til komið og slökkviliða um allan heim. Á dögum krossferðanna til landsins helga, var uppi riddararegla sem kenndi sig við eyna Möltu, en tilgangur og starf þessarar reglu var að vernda og hjálpa krossförum og pílagrímum á leið til landsins helga, eins konar hjálpar- og björgunarlið. Þessir riddarar báru sem tákn sitt og aðalsmerki „Möltukrossinn”. Möltukrossinn er útbreitt tákn víða um heim sem merki slökkviliða. Florían verndardýrlingur slökkviliðsmanna Florian varð píslarvottur Krists, hann var háttsettur landsstjórans í Noricum-héraði Florian notaði aðstöðu sína hermennirnir höfðu tekið til fram fyrir skjöldu þeim til rir tru sina jringi í iui er hlu elgis 304 árum eftir fæðingu :rska hernum, yfirmaður ti af Austurríki. istnu fólki, sem rómversku rch við ána Enns, og gekk ídsstjóri lét þá taka hann til fanga og samkvæmt því sem hel að vera kristinn, var hann því næst hý og fleygt í ána Enns á þeim slóðum þar sem hún rennur í Dóná. Trúuð isögnin segir játaði hann staðfastlega ýddur, steinn hnýttur um háls honum kona, Valeria að nafni bjargaði líki greftraður, reis síðar hið fræg; er við lýði. m l^I ; Fljótlega höfðu m< ikaland ðsetti það. Þar sem Florian var mstur St. Florian, sem enn <i á þessum píslarvætti, einkum í ar um slóðir er Florian algengt ð verið heitið gegn vatnsskaða og ndardýrlingur slökkviliðsmanna, er ipsdæmisins Linz í Austurríki. A sem gerðar eru á barokktímanum, sést oft brennandi hús í baksýn. (Fleimildir eru úr Lexikon fiir Theologie und Kirche, 2 útg.) Austurríki og Suður-1 karlmannsnafn. Á han eldhættu. Auk þess Florian einnig verndj myndum af honum, einl Stígvél fyrir slökkviliðsmenn SECURITE Water-Jel brunagrisjur - áhrifarík fyrsta hjálp til nota á brunasár Ant fyrir oryggið ■ Skeifan 3h, 108 Reykjavlk, Sími 588 5080 Fax 568 0470 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 19

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.