Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1997, Síða 36
eyri varð: já sögðu 86%, nei sögðu 0 %
auðir og ógildir 14%. Á kjörskrá voru
14. Atkvæði greiddu 100%. Niðurstaða
atkvæðagreiðslu í Brunavörnum
Suðurnesja varð: já sögðu 93%, nei
sögðu 6.6 % auðir og ógildir 0%. Á
kjörskrá voru 15. Atkvæði greiddu
100%.
Helstu efnisatriði sveitar-
félagasamningsins:
Ný launatafla er tekin upp, þrepa-
fjöldi óbreyttur.
Byrjunarlaun við undirskrift kr.
73.947, varðstjóra kr. 82.262, með full-
um starfsaldri kr. 102.299 og slökkvi-
liðsstjóra kr. 111.461, með fullum
starfsaldri 134.835.
Starfsheitahækkanir, sérstakur kafli
um réttindi og skyldur. Tímamótakafli
kemur inn í kjarasamninginn og
verður „13. kafli Sérákvæði vegna
hlutastarfandi slökkviliðsstjóra og
tímakaupsmanna við eldvarnir. Bók-
anir og yfirlýsingar: Lífeyrismál og
starfslok slökkviliðsmanna, sérstök
atriði tryggingarmála sett í sam-
starfsnefnd, greiðslur fyrir þrek-
þjálfun, tveggja manna nefnd fjalli um
starfslok slökkviliðsmanna skili nið-
urstöðu fyrir árslok 1997, að sam-
starfsnefnd fjalli um heimildarhækk-
anir félagsmanna með menntun á
háskólastigi og unnið að niðurstöðu í
félagsaðildarmáli aðstoðarslökkviliðs-
stjórans á Akureyri fyrir 1. október
n.k. Gildistími frá 1. maí 1997 til 1.
nóvember 2000.
Forvarna og fræðsludeild LSS
sýninga og söluaðstaða að Síðumúla 8 Reykjavík
opin alla virka daga milli frá 9-13
Aa°ins .
<IIM,t" n’enn
<>n,
NAMSKEIÐ
samkvæmt þínum
óskum
Margvísleg námskeið fyrir fyrirtæki,
stofnanir, skóla og almenning sér-
staklega sniðin að þörfum hvers og
eins viðskiptavinar. Á síðasta ári voru
haldin á vegum deildarinnar á annað
hundrað námskeið og er áætlað að
rúmlega 3000 manns hafi tekið þátt í
þeim. Lokið er upp einum rómi um
góða frammistöðu leiðbeinanda deild-
arinnar sem allir eru þrautreyndir
slökkviliðsmenn. Forvarna- og fræðslu-
deild LSS starfar á landsvísu og eru
slökkviliðsstjórar á landsbyggð enn-
frekar hvattir til að nýta sér starfsemi
hennar. Félagsmenn njóta sérstaks
afsláttar.
ELDVARNABÚNAÐUR
Margvíslegur eldvarnabúnaður
til sýnis og sölu:
- slökkvitæki,
- reykskynjarar,
- eldvarnateppi,
- gasskynjarar 12 og 220 v,
- neyðarútgöngu stigar og
línur,
- Margvíslegar merkingar.
MYNDBÖNDTIL SÖLU
- Flóttaáætlun Andrésar,
Eldvarnir í iðnaðar og
atvinnuhúsnæði
FRÆÐSLUEFNI
- BÆKLINGAR
- Flóttaáætlun „Eldvarnir og
leikskólinn“
Neyðaráætlun leikskólans
(veggmynd)
- Glærusett til kennslu í leik-
skólum
- „Ert þú eldklár (almennt
fræðsluefni)
SÍMALÍMMIÐAR MEÐ
NEYÐARNÚMERI
Símalímmiðar Landssambands
slökkviliðsmanna með
neyðarnúmerinu 112 eru
fáanlegir hjá Forvarnadeildinni.
Vörn gegn
Alvarlegir brunar af völdum
sjónvarpstækja valda
Straumrofi sem rýfur rafstraum að sjónvarpstækinu eftir
2,5 klukkustunda notkun. Tuttugu sekúndum áður en það
gerist gefur rofinn frá sér lágt hljóðmerki. Þannig gefst
þér tækifæri til að framlengja notkunartíma um aðrar 2,5
klukkustundir með því að þrýsta á stöðvarvalshnapp á
fjarstýringu tækisins.
TV-safer straumrofinn fáanlegur hjá:
Radíómiðun lif.
Grandagarði 9 Rvík-Sími 511 1010
Forvarna- og fræðsludeild LSS
Síðumúla 8 Rvík - Sími 588 2988
36
SLOKKVILIÐSMAÐURINN