Bændablaðið - 23.04.2020, Síða 3

Bændablaðið - 23.04.2020, Síða 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. apríl 2020 3 Námið í MB er sniðið að því að undirbúa nemandann sem best fyrir áframhaldandi nám í búfræði eða garðyrkju í LbhÍ og að loknu námi brautskrást nemendur frá báðum skólum annars vegar með stúdentspróf og hinsvegar sem búfræðingur eða garðyrkjufræðingur, að afloknu verknámi. NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT - GARÐYRKJU- / BÚFRÆÐI SVIÐ Sameiginleg braut Menntaskóla Borgarfjarðar og Landbúnaðarháskóla Íslands býður nemendum að útskrifast sem stúdents og búfræðingur eða garðykju- fræðingur. Nemendur taka tvö fyrstu árin í Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem megináherslan er á kjarnagreinar til stúdentsprófs og valdar greinar á sviði raunvísinda. Tvö seinni árin taka nemendur við búfræðibrautina á Hvanneyri eða garðyrkjubrautir á Reykjum í Ölfusi. Nemendur útskrifast bæði með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar og sem garðyrkjufræðingar eða búfræðingar frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Námið veitir nemendum undirbúning undir störf í garðyrkju- greinum og landbúnaði en einnig háskólanám í náttúru- vísindum, búvísindum, dýralækningum eða umhverfis- fræðum og tekur að jafnaði fjögur ár. STÚDENTSPRÓF + STARFSMENNTANÁM VERIÐ VELKOMIN Í NÁM TIL OKKAR! WWW.MENNTABORG.IS | WWW.LBHI.IS

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.