Bændablaðið - 23.04.2020, Page 62

Bændablaðið - 23.04.2020, Page 62
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. apríl 202062 Áhugasamir er bent á vegr.is Netfang: vegr@vegr.is Vélsmiðja Grundarfjarðar Flytjum inn iðnaðarhús og skemmur í öllum stærðum gerðum. Bækur til sölu • Urðarmáni og Ferð til fortíðar. Höfundur Ólafur Steinþórsson. • Óhæf til birtingar. Þýdd af Hersteini Pálssyni. • Margt skeður á sæ. Ævintýri í Suðurhöfum. Höfundar Graman, Worse. • Ketill í Engihlíð. Þýðandi Konráð Vilhjálmsson. Höfundur Sven Edvin-Salje. • Galdur. Höfundur Desmond Bagley. • Hreinar línur, ævisaga Guðmundar Árna. Höfundur Kristján Þorvaldss. • Aldrei gleymist Austurland. Höfundar margir. • Sjómanna almanök frá 1976 til 2012. • Eugenía keisara drottning. Lífskraftur séra Péturs og Ingu í Laufási. • Réttvísin á svifrá, Björn í firði. Höfundur Jón Birgir Pétursson. • Ritsafn Oscars Clausen. • Da Vinci lykillinn. Höfundur Dan Brown. • Íslenskir örlagaþættir. Höfundar Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmundsson. • Hetjur í hafsnauð. Höfundur Kenneth Gook. • Geymdar stundir af Austurlandi, 1. og 2. hefti. Eftir Ármann Halldórss. Bækur seljast á 3.000 – 5.000 kr. stykkið. Upplýsingar í síma 557-7957. Lögfræðiþjónusta Þuríður Halldórsdóttir lögmaður Hátúni 6a, 105 Reykjavík Hef komið aftur til starfa á lögfræðistofu mína eftir tímabundin verkefni á öðrum vettvangi. Veiti lögfræðiþjónustu fyrir Suðurland á Selfossi, fyrir Vestfirði á Ísafirði og á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi að Hátúni 6a, Reykjavík. Tímapantanir í síma 777-5729 og á netfangi thuridurhalldorsdottir@gmail.com Fyrsti tími að kostnaðarlausu. Sérsvið: Barnaverndarmál, forsjármál, hjónaskilnaðir, sambúðarslit, kaupmálar, erfðaskrár, seta í óskiptu búi, dánarbússkipti. Fiskeldisréttur - lagaleg staða varðandi ýmislegt er tengist fiskeldi og umhverfi. HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson Er þitt bú öruggur og góður vinnustaður? þunglYnDi – kvíði og vanlíðan margir þurfa einhvern tímann á lífsleiðinni að leita sér lækninga vegna þunglyndis- einkenna. bændur eru þar engin undantekning. Möguleikarnir á að læknast af þunglyndi eru góðir og meðferð, svo sem lyfja- eða samtalsmeðferð, styttir sjúkdómstímabil og getur dregið úr einkennum. PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is Kortlagning smávirkjanakosta á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austurlandi Orkustofnun hefur samið við Verkfræðistofuna Vatnaskil um kortlagningu vænlegra smávirkj- anakosta. Finna skal álitlega staði fyrir smávirkjanakosti með afl á bilinu 100 kW–10 MW, meta möguleika á dægurmiðlun við inntak og meta gróflega óvissu í afli þeirra virkjunarkosta sem finnast. Kortlagningin tekur til þriggja landshluta, Vesturlands, Vestfjarða og Austurlands. Þetta kemur fram á heimasíðu stofnunarinnar. Þar er líka sagt frá því að stofnunin hefur áður látið kanna ýmsa smávirkjana- kosti víðs vegar um landið, meðal annars með útreikningum á langæi rennslis fyrir valda kosti í Eyjafirði, Snæfellsnesi og Vestfjörðum þar sem Vatnaskil beittu vatnafarslíkani við ákvörðun á langæi rennslis fyrir kosti sem þegar höfðu verið teknir til frumathugunar af hagsmunaaðilum á viðkomandi svæðum. /MHH Smávirkjun Orkubús Vestfjarða í Tungudal í Skutulsfirði. Hún nýtir hluta þess vatns sem rennur úr berglögum í Vestfjarðagöngum. Mynd / HKr.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.