Fréttablaðið - 26.05.2020, Side 41

Fréttablaðið - 26.05.2020, Side 41
Guðmundur Bjarnarson og Hafþór Rúnar Sigurðsson hjá Trukkur.is leitast við að finna bestu hugsanlegu lausnirnar fyrir sína viðskiptavini. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Trukkur ehf., eða trukkur.is, var stofnað árið 2013 og er leiðandi fyrirtæki í sölu og innf lutningi á notuðum og nýjum vörubifreiðum og vinnuvélum. Haf þór Rúnar Sigurðsson, eig- andi, segir starfsemi fyrirtækisins fjölbreytta og sveigjanlega. „Við erum í innf lutningi og sölu á vinnuvélum, vörubílum og öllu sem því tengist, varahlutum og þess háttar. Við seljum bæði ný og notuð tæki og erum að leita lausna fyrir menn, alveg sama hvað þá vantar í sjálfu sér. Það er svona það helsta sem við gerum,“ skýrir hann frá. Fjölbreytt vöruúrval fyrir ólíka hópa viðskiptavina „Þetta er svona hálfgerð umboðs- skrifstofa. Við erum tveir sem erum hérna, ég og Guðmundur,“ segir Haf þór og á þá við Guðmund Bjarnarson, vélvirkja og sölu- mann, sem hóf störf hjá fyrir- tækinu snemma árs 2018. Þrátt fyrir smæð fyrirtækisins er úrvalið mikið og tækin stór. „Við bjóðum upp á krókheysis- palla í miklu úrvali, varahluti í vinnuvélar, vörubíla, dráttarvélar, uppgerðar bílvélar, gírkassa, sjálf- skiptingar í vörubifreiðar, hjól- barða, GPS-f lotastýringarkerfi og margt f leira. Svo erum við líka að selja atvinnutæki innanlands, milliganga sölur og f lytja út líka,“ segir Haf þór. Vinnuvagnarnir sem Trukkar f lytja inn og selja koma frá Dan- mörku. „Við erum í samstarfi við danska fyrirtækið Scanvogn og erum að f lytja inn og selja vagna frá þeim. Þetta eru svona færanlegar vinnustöðvar, til dæmis vinnuskúrar, kaffiskúrar, svefnvagnar eða eitthvað slíkt,“ útskýrir Haf þór. Vörurnar eru smáar sem stórar en eitt af því sem Trukkur.is býður upp á er vandað og með- færilegt GPS-tæki, sem Haf þór segir vera minnsta tæki sinnar tegundar á heimsvísu. „Við erum líka með MiniFinder Zepto en það er heimsins minnsta GPS- tæki fyrir bifreiðar. Það er með hraðtengingu við farartækis- greiningarhólf, OBD-tengi og það er fimm ára ábyrgð.“ Áhersla á trausta, lausna- miðaða og skjóta þjónustu Viðskiptavinir fyrirtækisins eru einnig af öllum stærðum og gerðum. „Okkar viðskipta- vinir eru meðal annars verktakar, bændur og einstaklingar, í raun öll f lóran myndi ég segja.“ Einkunnarorð fyrirtækisins eru áreiðanleiki, traust og lausna- Við reddum því sem þarf Trukkur.is hefur um árabil flutt inn notaðar sem nýjar vörubifreiðar og atvinnutæki ásamt varahlutum, krók- heysispöllum og færanlegum vinnu- skúrum. Áhersla er lögð á að finna sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini. Vagnarnir frá danska fyrirtækinu Scanvagn eru afskaplega vandaðir. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að þá hefur þú samband við okkur og við reddum því fyrir þig, það er alltaf til einhver lausn. miðun. „Þú getur treyst á okkur. Við reynum alltaf að þjónusta við- skiptavini okkar eftir bestu getu og sjáum til þess að þeir fái sína vöru. Við leitumst við að útvega fólki bestu mögulegu lausnina,“ segir Haf þór. „Við leggjum líka áherslu á að bjóða viðskipta- vinum upp á snögga þjónustu, erum drífandi og reynum að koma vörunni eins f ljótt og auðið er í þínar hendur.“ Það er varla til það verkefni sem Trukkur.is getur ekki leyst. „Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að þá hefur þú samband við okkur og við reddum því fyrir þig, það er alltaf til einhver lausn.“ KYNNINGARBLAÐ 11 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 6 . M A Í 2 0 2 0 VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.