Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 26
– Hulda Björk Stebbins flutti til Bandaríkjanna eftir fermingu og hefur búið þar í 37 ár. Hulda Björk Stebbins býr í Dekalb, bæ í Illinois í Bandaríkjunum. Í bænum búa um 40.000 manns en bærinn er kenndur við Northern Illinois University, þar sem eru um 20.000 nemendur en samt talinn smábær eða sveitabær. Dekalb er rúmleg klukkutíma vestur af Chicago-borg. Hulda Björk er meinatæknir og starfar hjá Northwestern Medicine sem á tíu spítala á Chicago-svæð- inu og hefur rúmlega 7.000 manns í vinnu. Eiginmaður Huldu er for- stöðumaður fjármála á flugvelli í úthverfi Chicago og þau eiga saman fimm börn á aldrinum fimmtán til 22 ára. Fjögur þeirra eru á lífi en elsta dóttir þeirra, Hanna Margrét, lést eftir bílslys í nóvember á síðasta ári, aðeins 22 ára gömul. Hulda Björk er fædd og uppalin í Keflavík. Hún er hálfamerísk og flutti til Bandaríkjanna efir fermingu með móður sinni. Erfitt að flytja til Banda­ ríkjanna sem táningur – Hvernig var að flytja til Bandaríkjanna á þeim tíma? „Það var mjög erfitt að flytja til Bandaríkjanna sem táningur og skilja eftir stóra fjölskyldu og vini „Ameríka er svo stór að það er alltaf hægt að rekast á nýtt ævintýri“ Það var mjög erfitt að flytja til Bandaríkjanna sem táningur og skilja eftir stóra fjölskyldu og vini en ég fékk að koma á sumrin í íslenska frelsið og bjó þá hjá ömmu minni ... 26 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRNESJum í 40 áR Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.