Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 10
Grindavíkurbær hefur ákveðið að gefa öllum starfsmönnum bæjar- ins tíu þúsund króna gjafabréf til úttektar í fyrirtækjum í Grindavík. Þetta var samþykkt í bæjarráði 5. maí. Í bókuninni segir: „Í ljósi þeirrar einstöku stöðu sem verið hefur að undanförnu vegna kórónufarald- ursins og framlags starfsmanna við að leysa úr málefnum bæjarfélags- ins í því sambandi, er lagt til að veita starfsmönnum umbun í formi gjafabréfs sem nýta má til úttektar hjá fyrirtækjum heimamanna í Grindavík. Bæjarráð samþykkir að gefa starfs- mönnum sem eru í starfi í maí 2020 10.000 kr. gjafabréf til nota í fyrir- tækjum í Grindavík samkvæmt lista sem samþykktur var á fundinum.“ Húllið er nýtt nafn á viðburðartorgi Grindvíkinga Samþykkt hefur verið að viðburðartorg Grindvíkinga fái nafnið Húllið. Guðmundur Birkir Agnarsson sendi inn tillöguna í nafnasamkeppni sem efnt var til. Heitið er sótt í hafsvæðið milli Reykjaness og Eldeyjar. Röstin er í Húllinu og viðeigandi að viðburðir í Grindavík fari fram í Röstinni eða Húllinu. Ákveðið var um miðjan mars að efna til nafna- samkeppni fyrir viðburðatorgið við Seljabót, neðan við Kvikuna. Sem kunnugt er svæðið við- burðasvæði Grindvíkinga og hefur verið það síðan árið 2003 þegar teknir voru í notkun pallar í brekkunni. Meðal viðburða sem fram hafa farið á svæðinu eru Sjóarinn síkáti, hátíðarahöld í tengslum við 17. júní, þrettándagleði auk fjölda annarra viðburða. Í dagskrá viðburða er reglulega vísað til „hátíðar- svæðisins fyrir neðan Kvikuna“ eða „hátíðar- svæðisins við Seljabót fyrir neðan Kvikuna“. Hvort tveggja þykir langt og óþjált. Því var leitað til bæjarbúa eftir hentugu heiti á þetta verðmæta svæði sem er sameign okkar Grindvíkinga. Farið var fram á að heitið sem valið yrði skyldi sækja innblástur í sjósókn og sjávarútveg. Frí- stunda- og menningarnefnd lagði til við bæjarráð að viðburðatorgið neðan við Kvikuna verði nefnt Húllið eftir að hafa farið vandlega yfir þær tillögur sem bárust. Guðmundur Birkir Agnarsson sendi inn til- löguna varð fyrir valinu og mun hann fá afhenta viðurkenningu fyrir frumlegt nafn á næstu dögum. Um leið og nefndin ásamt bæjarráði þakkar fyrir þær 65 ólíku tillögur sem bárust frá enn fleiri aðilum er Grindvíkingum óskað til hamingju með nafnið á viðburðartorginu. Húllið mun án efa áfram skapa jákvæðar og góðar minningar, bæði Grindvíkinga og gesta nú, sem fyrr og til framtíðar, segir á grindavik.is. Starfsmenn Grindavíkurbæjar fá tíu þúsund króna COVID-19-umbun 10 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRNESJum í 40 áR Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.