Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 62

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 62
Páll Ketilsson pket@vf.is Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson, einn besti körfuboltamaður landsins, er hvergi hættur og skrifaði undir samning við uppeldisfélag sitt nýlega. Logi veifaði samningnum með bros á vör skömmu eftir undirritun þegar tíðinda- maður Víkurfrétta hitti hann. Þetta er 24. árið sem hann leikur í meistaraflokki en Logi lék í áratug sem atvinnumaður erlendis. Kappinn verður 39 ára gamall á þessu ári og vonast til að ná samningi á næsta ári líka og leika þannig 40 ára í efstu deild á Íslandi. „Maður er búinn að vera lengi í þessu og ég verð að segja að það var ansi sérstakt að þurfa að hætta leik þegar úrslitakeppnin var handan við hornið. Nú er ekkert annað að gera en að horfa til næstu leiktíðar og koma vel undirbúinn til leiks,“ sagði fyrirliðinn Logi Gunnarsson. Njarðvík hefur að undanförnu skrifaði undir samninga við fleiri leikmenn í karla- og kvennaflokki. Ólafur Helgi Jónsson er varafyrirliði Njarðvíkurliðsins en hann hefur nú sitt þrettánda leikár í úrvalsdeild. Þá samdi Jón Arnór Sverrisson einnig við félagið og þar áður framherjinn Mario Matasovic svo Njarðvíkurlið næstu leiktíðar er óðar að taka á sig mynd. Í kvennaflokki skrifuðu Vil- borg Jónsdóttir og Bryndís María nýlega undir samninga við liðið. 39 ára gamall Nokkrir Keflvíkingar hittu á Loga þegar hann var að koma úr undirrituninni á dögunum. Í hópnum voru allt Keflvíkingar, knattspyrnumenn og körfuboltakappar, f.v. Einar Orri Einarsson, Sævar Sævarsson, Albert Óskarsson, Davíð Þór Jónsson, Logi, Haraldur Guðmundsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson. VF-mynd/pket Logi og Ólafur Helgi Jónsson, varafyrirliði liðsins, með Kristínu Örlygsdóttur, formanni deildarinnar, á parketinu í Ljónagryfjunni. Logi mætir aftur á parketið 62 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRNESJum í 40 áR Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.