Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 29
COVID­19 hefur haft mikil áhrif – Hvernig hefur COVID-19 verið að hafa áhrif þar sem þú býrð? „Þetta COVID-19-ástand hefur haft mikil áhrif hér. Það er búið að loka háskólanum og öllum skólum. Allar búðir nema mat- vörubúðir eru lokaðar. Það er farið að vera minna til á hillunum í búðum sem ég hef aldrei séð áður. Flestir eru úti með grímur, varla bílar á götum þegar ég keyri í vinnuna. Veitingarstaðir eru bara opnir fyrir þá sem vilja taka með mat heim og við reynum styðja uppáhaldsstaðina og panta mat einu sinni til tvisvar í viku.“ – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? „Ég er sem betur fer að vinna og það sem hefur breyst er að maður er fastur heima- við. Ekkert annað hægt að gera. Maður dútlar sér í garðinum eða fer út í göngu, sem er ekki svo slæmt. Maðurinn minn vinnur að heiman núna nokkra daga í viku og líkar vel við það.“ Fjölskyldan og samböndin skipta mestu máli – Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? „Það er fjölskyldan og samböndin okkar sem skipta mestu máli. Allt annað er bara truflun. Við þurfum að hugsa vel um hvort annað, njóta lífsins á meðan við getum. Það sem ég hef líka lært er að við höfum ekkert vald yfir neinu og hvernig hlutirnir þróast og það er allt í lagi.“ – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? „Ég hef notað Facebook video-Messenger í Happy Hour einu sinni i viku til að spjalla við mínar íslensku vinkonur hér í Banda- ríkjunum, skál!“ – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? „Ef lífið væri fullkomið þá myndi ég hringja í Hönnu mína en annars er ekki hægt að velja bara eina manneskju.“ Það er fjölskyldan og samböndin okkar sem skipta mestu máli. Allt annað er bara truflun ... Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRNESJum í 40 áR // 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.