Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 65

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 65
Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta Már Gunnarsson og Iva Marín Adrichem sameinuðu krafta sína á dögunum og gerðu sína eigin útgáfu af laginu Barn eftir Ragnar Bjarnason við ljóð Steins Steinarr. Lagið er í sumarbúningi og skemmtilegum Reggae-takti. Því fylgir svo fallegt myndband með þeim saman í íslenskri náttúru en myndbandið er tekið upp á Garðskaga og í Sandvík á Reykjanesi. Það var okkar maður, Hilmar Bragi Bárðarson, sem tók upp og setti saman myndbandið við lagið en þetta er fyrsta staka tónlistarmyndbandið sem hann framleiðir. Hilmar tók einnig upp tónleikana Alive fyrir Má í vetur en þeir voru sýndir um páskana, m.a. á vf.is. „Kæru landsmenn nær og fjær, nú fer að hlýna í veðri og tannhjól samfélagsins fara að snúast á ný. Þetta markar ákveðin tímamót. Ég og elskuleg vinkona mín, Iva, viljum færa samfélaginu þessa tímamóta- gjöf; yndislegt lag sem allir ættu að þekkja í nýjum búningi. Útsetning er eftir mig og minn kæra Þórir Baldursson,“ skrifar Már á fésbókina um síðustu helgi um leið og hann deilir upptöku af laginu. Þegar blaðið fór á netið um miðjan dag, miðvikudaginn 6. maí, hafði myndbandið með laginu verið spilað um 80.000 sinnum á fésbókinni. Í spilaranum hér á síðunni má nálgast lagið og myndbandið við það á YouTube. Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRNESJum í 40 áR // 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.