Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 80

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 80
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00 facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir S t æ r s t a f r é t t a - o g a u g l ý s i n g a b l a ð i ð á S u ð u r n e s j u m Mundi Þurfti Bogi ekki Örvar? FITJUM REYKJANESBÆ 5141414 EIN 17” New York pizza af matseðli 2.850 TVÆR 17” New York pizzur af matseðli 4.850 Kíkið á matseðilinn á www.sbarro.is aðeins kr. aðeins kr. fyrir 3-5 manns fyrir 6-8 manns Opið til kl 21 alla daga Ég var einn af þeim 2000 starfsmönnum Icelandair sem fékk uppsagnar- bréf í síðustu viku. Vissulega hundfúlt en við þessar aðstæður, þar sem allt flug liggur nánast niðri, mátti alveg búast við þessu. Þrátt fyrir að hafa fengið uppsögn er ég brattur og bjartsýnn enda ekkert annað í boði en að halda áfram. Ég veit að staðan er alvarleg og erfiðleikar eru fram- undan en ég hef einnig sterka tilfinningu á því að við gætum verið miklu fljótari upp úr holunni en marga grunar. Ég er bara það jákvæður að eðlisfari að ég neita að sjá eintóm dökk ský framundan. Ísland hefur staðið sig vel í þessum far- aldri og hér hefur smitum fækkað gríðar- lega sem og víðar í Evrópu. Dyrnar eru að opnast hægt og bítandi enda eru margar þjóðir að leita skynsamlegra leiða til þess að opna landamæri fyrir ferða- mönnum á ný. Íslensk stjórnvöld hljóta að vera að skoða allar leiðir með opnum hug. Austurríki ætla til dæmis að bjóða upp á hraðskimanir á Wien Schawechat flugvelli fyrir þá sem koma til landsins. Niðurstöður koma innan tveggja, þriggja klukkustunda. Fólk getur líka komið með nýlegt (ekki eldri en fjögurra daga) læknisvottorð um að það beri ekki smit. Þetta lýst mér persónulega mjög vel á og neita að trúa öðru en að okkar stjórnvöld séu að skoða álíka leiðir. Ekki flókið þar sem við erum bara með einn flugvöll inn í landið. Við erum líka með þetta fína smitrakningarapp sem gæti verið skylda að virkja þegar þú kemur inn í landið, þá er hægt að rekja smit ef þau verða. Ísland hefur allt það sem fólk ætti að þrá eftir svona hörmungar, náttúrufegurðina, víðáttuna, fámennið, traust heilbrigðis- kerfi og öryggið. Vitna í frábært viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson sem sagði að þetta gæti verið stórkostlegt tækifæri fyrir Ísland til að markaðssetja sig sem hreint land og öruggt og beina þeirri markaðssetningu til Asíu, umfram allt Kína. Þarna er ég svo hjartanlega sam- mála Ólafi. Tækifærin eru nefnilega til staðar fyrir Ísland þar sem stærri ferða- mannalöndin verða mun lengur að jafna sig og þröngar stórborgirnar eiga ekki eftir að heilla jafn mikið. Þess vegna er ég sannfærður að ef menn halda rétt á spilunum þá getum við auðveldlega afstýrt hörmungum. Viljum við hugsa þá hugsun til enda að atvinnuleysi t.d. hérna á Suðurnesjunum verði 30–35% til lengri tíma? Alls ekki. Hugsum jákvætt, þrýstum á að tækifærin verði nýtt. Ferða- þjónustan kom okkar þjóð út úr hruninu og mun gera það aftur núna. Ferðaþjón- ustan mun hrynja víða um veröld og þarf talsverðan tíma til þess að jafna sig en hér á Íslandi þarf það ekki að gerast. Nú þarf að sýna hugrekki og nýta tækifærin sem eru til staðar. Þingmenn kjördæmisins, látið í ykkur heyra. Áfram Ísland! PS: Á þessum tímum myndi ég vilja sjá sveitarstjórnarfólkið okkar sýnilegra og jákvæðara, vera bratt og tala samfélagið upp hérna. Ekki veitir af. LO KAO RÐ Örvar Þ. Kristjánsson Uppsögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.