Fréttablaðið - 05.06.2020, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 05.06.2020, Blaðsíða 22
LÁRÉTT 1. bit 5. leiðsla 6. són 8. ríki í afríku 10. skóli 11. blástur 12. iðja 13. högg 15. meintur 17. fantur LÓÐRÉTT 1. rannsaka 2. há 3. önug 4. tímabil 7. vél 9. yfirlið 12. bein 14. ábreiða 16. tveir eins LÁRÉTT: 1. glefs, 5. rör, 6. óm, 8. angóla, 10. fg, 11. más, 12. verk, 13. slag, 15. talinn, 17. kanna. LÓÐRÉTT: 1. grafast, 2. löng, 3. erg, 4. sólár, 7. maskína, 9. ómegin, 12. vala, 14. lak, 16. nn. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson Daniil Dubov (2.770) átti leik gegn Hikaru Nakamura (2.829) í bráðabananum á Lindores Abbey-mótinu á Chess24. 12. Bxd5! Bxd5? (Svartur varð að leika 12...fxg3+). 13. Rxf4 Re7 (13...Bxe6 14. Rxe6+ fxe6 15. Dh5+). 14. Dh5 c6 15. Rcxd5 cxd5 16. Re6! og yfir- burðir Dubovs dugðu til sigurs í skákinni og á mótinu. www.skak.is: Nýjustu skák- fréttir. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik Norðan 5-13 m/s í dag, en 10-18 austast. Skúrir eða slydduél norð- austan- og austanlands, léttskýjað sunnan- og vestan til, annars skýjað en þurrt að kalla. Hiti 1 til 8 stig, en hiti að 14 stigum suðvestan til yfir daginn. 6 1 8 3 2 4 9 5 7 9 4 7 1 5 6 2 3 8 2 3 5 7 8 9 1 4 6 4 2 3 5 9 8 6 7 1 7 5 9 6 1 3 8 2 4 8 6 1 4 7 2 3 9 5 5 7 2 8 3 1 4 6 9 3 8 6 9 4 7 5 1 2 1 9 4 2 6 5 7 8 3 6 7 4 9 3 8 1 2 5 1 8 3 2 6 5 7 9 4 2 9 5 7 4 1 6 8 3 4 2 8 1 7 3 9 5 6 5 1 6 8 9 4 3 7 2 7 3 9 5 2 6 8 4 1 8 4 1 3 5 7 2 6 9 9 6 7 4 1 2 5 3 8 3 5 2 6 8 9 4 1 7 7 9 1 6 3 5 8 4 2 8 2 5 1 7 4 3 9 6 6 3 4 8 9 2 1 5 7 9 6 7 2 8 1 4 3 5 1 5 3 4 6 7 9 2 8 2 4 8 9 5 3 6 7 1 3 8 2 5 4 6 7 1 9 4 1 6 7 2 9 5 8 3 5 7 9 3 1 8 2 6 4 9 6 3 7 4 8 2 1 5 7 8 2 5 9 1 6 3 4 5 1 4 6 2 3 7 8 9 4 7 1 8 6 2 5 9 3 2 5 8 9 3 7 4 6 1 3 9 6 1 5 4 8 2 7 6 3 7 2 1 5 9 4 8 8 4 9 3 7 6 1 5 2 1 2 5 4 8 9 3 7 6 1 5 9 6 7 4 2 8 3 2 3 6 9 5 8 1 4 7 7 8 4 1 2 3 5 6 9 4 7 2 8 3 5 9 1 6 8 9 3 4 1 6 7 5 2 5 6 1 7 9 2 8 3 4 6 1 5 2 4 7 3 9 8 3 2 8 5 6 9 4 7 1 9 4 7 3 8 1 6 2 5 1 5 7 8 3 6 2 4 9 9 6 8 1 2 4 3 5 7 3 2 4 5 7 9 1 8 6 4 9 3 2 6 7 5 1 8 2 1 6 9 8 5 4 7 3 7 8 5 4 1 3 9 6 2 5 7 1 3 9 8 6 2 4 6 3 2 7 4 1 8 9 5 8 4 9 6 5 2 7 3 1 Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Ég fer yfir mörkin hjá mörgum Andrea Eyland hefur gert barneignarferli Íslendinga að starfi sínu með bók, sjónvarpsþáttum og Instagram-síðu sem er orðin eins konar samfélag. Nærmyndir af forsetaframbjóðendum Kosið verður til forseta 27. júní næst- komandi og dregur Fréttablaðið upp nærmyndir af frambjóðendunum tveimur, sitjandi forseta Guðna Th. Jóhannessyni og mótframbjóðanda hans, Guðmundi Franklín Jónssyni. Ætla að þvera Vatnajökul Anna Sigríður Bragadóttir, Hulda Hjálmarsdóttir og Heiða Birgisdóttir eru í hópi ellefu kvenna sem hyggjast ganga þveran Vatnajökul til styrktar Krafti og Lífi styrktarfélagi. Þær deila allar þeirri reynslu að hafa sigrast á krabbameini. Í alvöru? Upp úr þurru? Jújú! Í dag kom Baltazar heim með blóm, konfekt og þvílíkt magn af prosecco! Stór- mann- legt! Svona líka! Ég er næstum byrjaður að halda... Heldurðu að hann sé með bakþanka? Hey! Ég má segja svona! Flott! Þú hefur komið Tító í uppnám aftur? Ekki þú! Já... en í þetta skipti var ég eiginlega ekki að reyna það! Palli! Af hverju þurfa fötin þín alltaf að vera á gólfinu? Ég reyndi að setja þau í loftið en þyngdaraflið vinnur gegn mér. Eftir svona dag þá þarf ég tíma fyrir sjálfa mig. Ókei. Jamm. Ég skal koma krökkunum í rúmið, hugsa þú um sjálfa þig. Þú ferð kannski í gott bað? Góð hugmynd. Sjáumst í næstu viku. 5 . J Ú N Í 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R14 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.