Fréttablaðið - 06.06.2020, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 06.06.2020, Blaðsíða 78
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Þrjú sterk íslensk pör tóku þátt í sterku sveitakeppnissmóti dagana 1.-5. Júní. Mótið var spilað á netinu í tveimur 8 sveita riðlum og margir af sterkustu spilurum heims voru í þeim sveitum. Mótið bar nafnið „2nd OCBL Open Teams“. Sveit Íslands var þannig skipuð: Jón Bald- ursson-Sigurbjörn Haraldsson, Bjarni Einarsson-Aðalsteinn Jörgensen, Ómar Olgeirsson-Stefán Jóhanns- son og Sveinn Rúnar Eiríksson-Jakob Kristinsson. Íslensku sveitinni gekk ágætlega í byrjun en í fjórðu umferð mætti sveitin Blass-sveitinni þar sem sveit Blass steig ekki feilspor og vann stórsigur 52-2, eða 19,16- 0,84 í vinningstigum. Sveit Blass var skipuð mjög sterkum spilurum, Pszcsola („sem yfirleitt er kallaður Pepsi“), Kalita, Nyström, Lesniewski, Nowasadzki og Upmark. Þegar þessi orð eru skrifuð, var Blass í forystu í A-riðlinum með 91,74 stig eftir 6 umferðir og annað sætið með 72,49 stig. Ísland tapaði 14 impum á þessu spili í leiknum. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Nyström í vestur vakti á veikum tveimur spöðum, í lokuðum sal. Aðalsteinn í norður sagði 3 og Upmark, í austur, lauk sögnum með því að stökkva í 4 . Í opna salnum vakti Ómar, í vestur, á „multi“ sögninni 2 , sem yfirleitt sýndi veika tvo í öðrum hvorum hálitanna. Nowasadski í norður sagði tvö hjörtu, Stefán í austur doblaði og Kalita, í suður, sagði 3 . Ómar pass og Nowasadski stökk í fimm tígla sem Stefán doblaði. Báðir samningar stóðu slétt og sveit Blass fékk tvöfalt „geimsving“. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 8 Á107542 Á932 K10 Suður G63 - KDG1054 G852 Austur ÁK5 DG963 7 Á643 Vestur D109742 K8 86 D97 TVÖFÖLD SVEIFLA Svartur á leik Weingold átti leik gegn Tunik í Lviv árið 1984. 1...Hxd4! 2. Dxd4 He1+ 3. Kf2 Dxd4+ 4. Hxd4 Hxa1 0-1. Í dag kveður Hrókurinn eftir 22 ára starf. Firmakeppni SSON fer fram á Hótel Selfossi á morgun. Ísland tekur þátt í óformlegri lands- keppni sem fram fer á Chess.com. Nóg um að vera um helgina! www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. 9 6 3 7 4 8 2 1 5 7 8 2 5 9 1 6 3 4 5 1 4 6 2 3 7 8 9 4 7 1 8 6 2 5 9 3 2 5 8 9 3 7 4 6 1 3 9 6 1 5 4 8 2 7 6 3 7 2 1 5 9 4 8 8 4 9 3 7 6 1 5 2 1 2 5 4 8 9 3 7 6 1 5 9 6 7 4 2 8 3 2 3 6 9 5 8 1 4 7 7 8 4 1 2 3 5 6 9 4 7 2 8 3 5 9 1 6 8 9 3 4 1 6 7 5 2 5 6 1 7 9 2 8 3 4 6 1 5 2 4 7 3 9 8 3 2 8 5 6 9 4 7 1 9 4 7 3 8 1 6 2 5 1 5 7 8 3 6 2 4 9 9 6 8 1 2 4 3 5 7 3 2 4 5 7 9 1 8 6 4 9 3 2 6 7 5 1 8 2 1 6 9 8 5 4 7 3 7 8 5 4 1 3 9 6 2 5 7 1 3 9 8 6 2 4 6 3 2 7 4 1 8 9 5 8 4 9 6 5 2 7 3 1 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 9 2 6 3 4 7 1 5 8 7 1 3 8 5 6 2 9 4 8 5 4 9 1 2 6 3 7 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 6 2 4 7 5 3 8 9 3 9 5 2 6 8 7 4 1 2 3 1 5 8 4 9 7 6 5 7 8 6 9 1 4 2 3 6 4 9 7 2 3 8 1 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist grjót sem enginn vill upplifa. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 11. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid. is merkt „6. júní“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Fórnar- lamb 2117 eftir Adler Olsen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Gunnar Þór Jóhannesson, Selfossi. Lausnarorð síðustu viku var S K J Á L F T A V I R K N I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 446 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 ## L A U S N H R A F N A S P A R K A Ó B S I L E T R J A F N H A R Ð A N T O P P S K A R F A T A O U A A T F A Ð F Ö R U M T Ð K A F F I K R Ú S T A I N N M A T A Í S É K Ú F A Ð A N I B N E F S K A T T A O I N Á Ð H Ú S N L A T F Y R I R T A K E T A F A R S T A M A L R V R Ó R S J V I L L U L E S T U R V A G L A S K Ó G I Y F Ð Ó O M Æ V S K Ó R A L F I S K A R A F S K R I F U Ð U Ð U N Ð Æ N K N T E I K N I N G U N A O R Ð A G A L D R A A Ð E Á S D B E L D A S T R Á K A N A F L J Ó T R Á Ð N I R E A K D U P A N A F T A N S Ó L I N Y N D I S L E G I G T D U N A Ð L R E I K U L I M Ó A R S K J Á L F T A V I R K N I LÁRÉTT 1 Hörkukarl heimtar virkjun (12) 11 Neyttir þú fæðu brúða þinna og kærasta? (9) 12 Hvarf þá allt mitt þel í hús það er fótstykkið bar (10) 13 Ég útnefni þennan snigil herra hafsins! (11) 14 Þá að heimtauginni sem snýr að Dröfn (10) 15 Best að láta þessa aula fá seðlana svo þeir gleymi þeim ekki (11) 16 Þessi gæðingur er afkvæmi norrænna og arabískra for- eldra (10) 17 Út með mastrið fyrst og fremst! (11) 18 Þau voru heit út í Karl ridd- ara (8) 21 Klæða neyðina í kjólföt en tekst þó ekki að fela nekt- ina (12) 23 Kjaftæði um minni kirnu undir kex (9) 25 Ýtulásar valda sundrungu meðal gaulandi grasa (8) 28 Framliðin hafa jafnan fylgt fólki sem er að drepast úr leiðindum (9) 31 Þau sem grimm eru sjást vel en hin síður (12) 32 Við fylgdum Lappa hvert fótmál (9) 33 Ég man volkið og uppnámið sem eimsmyrslið olli (9) 34 Æ, ég þoli hvorki strákinn né fúlmennið föður hans (9) 35 Hér dvöldu þau löngum og vöfðu vindlinga (4) 36 Varla fæddur og strax dott- inn í höfuðrit Helga Pje (7) 37 Gengu börn um bjarkalund/ bjartan, hlýjan, næstum nýjan (7) 38 Leita margra reiðra ruglu- dalla (6) 39 Oft leynist brot í auðnu hinna stökku (9) LÓÐRÉTT 1 Höldum kosningar og ég borga brúsann – góður díll? (9) 2 Herða tök með vinnu umfram skyldu (9) 3 Ekki nógu hátt mál fyrir svona stórbokka (9) 4 Ókyrr og umbúðalaus í engu (9) 5 Þessi snúningspilla hjálpar við excel-útdráttinn (10) 6 Svona rennilegur sjófugl kann að meta hressilegt hafkul (10) 7 Hann er síbrotamaður – í bili (12) 8 Allir sem einn gefa smáræði í græn svæði Breiðholts (12) 9 Skrifaði Nesbø bók þar sem aðalpersónan heitir Snæ- finnur? (12) 10 Síðstertarnir sjónum í/ synda allan daginn/legg- ist þeir í ljóðerí/lengri enda setja þeir á braginn (12) 19 Sérstök íhugar kóf og snú- inn þráð fyrir lokaða ráð- stefnuna (12) 20 Stórkostleg mildi eða sví- virðilegt stærilæti? Eða hvort tveggja? (12) 21 Hraði yrkisefnið úrvinnslu nýjustu gagna nýtist það í tölvuvinnslu (11) 22 Mér skilst að þessi klípa tengist þvotti (9) 24 Já þetta hljómar svipað, en ég er að tala um runna, ekki norska svikara (10) 26 Sveit og torg – hvort er erf- itt að beygja og brengla? (9) 27 Ég hef enn mitt mannorð, þrátt fyrir eina yfirsjón (9) 29 Atvinnutækifæri fyrir fólk sem temur sér réttar starfsaðferðir (8) 30 Dýrasjúkdóma má rekja til músa og maura (8) 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.