Mosfellingur - 09.01.2020, Side 28

Mosfellingur - 09.01.2020, Side 28
N a m o e h f . - S m i ð j u v e g i 7 4 ( g u l g a t a ) - 2 0 0 K ó p a v o g i Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is AftureldingAr vörurnAr fást hjá okkur sport íslandi - Íþróttir28 Uppskeruhátíð Aftureldingar fór fram í Hlégarði þann 27. desember. Veittar voru fjölmargar viðurkenningar og íþróttafólk Aftureldingar útnefnt. Þóra María Sigurjónsdóttir handknatt- leiksskona og Þórður Jökull Henrysson karatemaður voru útnefnd íþróttafólk Aft- ureldingar fyrir árið 2019. Bæði áttu þau frábært ár í sínum íþróttagreinum. Veitt voru fjölmörg önnur verðlaun. Vinnuþjarkur Aftureldingar: Anna María Þórðardóttir. Hópabikar UMSK - lið ársins: Meistaraflokkur kvenna í handbolta. Starfsbikar UMFÍ: Taekwondo deild Aftureldingar. Hvataverðlaun Aftureldingar: Meistaraflokksráð kvenna í knattspyrnu. Þá var fyrirtækið Ísfugl heiðrað fyrir stuðning við félagið í áraraðir. Skapast hefur hefð fyrir því að heiðra styrktaraðila eða velunnara fyrir framlag til Aftureld- ingar. Stuðningur Ísfugls og Reykjabúsins við meistaraflokkana í handknattleik sem og aðrar deildir félagsins í gegnum árin hefur verið félaginu ómetanlegur. Blak: Alexander Stefánsson og Kristina Apostolova. Fimleikar: Ármann Sigurhólm Larsen og Isabella Ósk Jónsdóttir. Frjálsar: Guðmundur Auðunn Teitsson og Arna Rut Arnarsdóttir. Handbolti: Birkir Benediktsson og Þóra María Sigurjónsdóttir. Hjólreiðar: Eyþór Eiríksson. Karate: Þórður Jökull Henrysson og Oddný Þórarinsdóttir. Knattspyrna: Jason Daði Svanþórsson og Margrét Regína Grétarsdóttir. Sund: Sigurður Þráinn Sigurðsson og Birta Rós Smáradóttir. Taekwondo: Wiktor Sobczynski og Iðunn Anna Eyjólfsdóttir. ÍþróTTaFólK deilda UmFa Handknattleikskonan Þóra María Sigurjónsdóttir og karatemaðurinn Þórður Jökull Henrysson • Uppskeruhátíð UMFA Íþróttafólk aftureldingar 2019 M yn di r/ Ra gg iÓ la Birna Kristín Jónsdóttir formaður, Anna María Þórðardóttir vinnuþjarkur og Jón Júlíus framkvæmdastjóri Aftureldingar. Lið ársins: Meistaraflokkur kvenna í handknattleik en liðið vann Grill66 deildina með glæsibrag sl. vor og leikur nú í efstu deild. Hjónin Jón Magnús Jónsson og Kristín Sverrisdóttir frá Ísfugli ásamt Ásgeiri Sveinssyni sem starfað hefur mikið í kringum handboltann.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.