Mosfellingur - 09.01.2020, Blaðsíða 37

Mosfellingur - 09.01.2020, Blaðsíða 37
LEGGÐU ÞIG FYRST Ég var þess heiðurs aðnjótandi að fara með stutt tölu á dögunum þegar íþrótt a- menn Aftureldingar voru útnefndir. É g var beðinn um að fara með hvatninga r- orð til ungra íþróttamanna og það var mér ljúft og skylt. Sjálfur hef ég þjálfað ungmenni í handbolta í að verða 20 ár og hef tínt hitt og þetta til sem gæti mögulega nýst þeim á vegferð sinni að frama á vellinum góða. Það sem ég ákvað að kynna fyrir gestum Hlégarðs var það sem ég kalla forgangspíramída íþróttamanns. Þær meginstoðir sem íþróttamenn þurfa að huga að og í hvaða röð. Hann er byggður upp á eftirfarandi hátt: svefn, næring, þjálfun, árangur. Svefn er undirstaða alls sem á eftir kemur. Það er í raun ótrúlegt hvað við sem samfélag tölum lítið um svefn og mikilvægi hans. Svefn er grunnurinn. Þar fer hin raunverulega endurheimt fram, þar æfum við í huganum æfinga r dagsins og byggjum upp líkamlega og andlega þrekið sem þarf til að takast á við þann næsta. Næst kemur næring (andleg og líkamleg) og síðan þjálfun (andleg og líkamleg). Ef þessar þrjár stoðir eru í réttum hlutföllum mun árangur fylgja. Langar þig að verða afreksíþrótta- maður? Æfingarnar eru ekki nema bro t af þeirri vegferð. Það getur hver sem e r hlaðið inn æfingum. Það er ekki æfing a- magnið sem ákvarðar árangur, heldur svefn og næring sem ákvarðar hvaða æfingamagn þú þolir. Lífstíll. Auðvitað skipta hæfileikar máli, en ég er löngu hættur að telja þann ótrúlega fjölda hæfileikaríkra íþróttamann sem ég hef þekkt í gegnum tíðina sem hafa ekki verið tilbúnir til að tileinka sér agann og lífstílinn sem þetta líf krefst. Afreksíþróttir eru ekki heilsurækt. Þæ r eru beinlínis heilsuspillandi, líkamleg a og í sumum tilfellum andlega líka. Til að þola álagið og auknar kröfur þarf lífstíllinn að vera í lagi. Aukaæfing í fyrramálið? Geggjað, legðu þig fyrst og fáðu þér svo næringa r- ríka máltíð. smá auglýsingar GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i s Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 16:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200 www.artpro.is Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Íbúð til leigu Til leigu um 100 fermetra 3ja herbergja kjallaraíbúð í Töngunum, laus strax, 1 bílastæði, hiti og rafmagn innifalið, upplýsingar í síma 615-7000. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 37 Þú getur auglýSt frÍtt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Tímapantanir og upplýsi ar ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okuk n sla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Tímapantanir og upplýsingar ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okukennsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 Trjáklippingar / Trjáfellingar 893-5788 w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Óskum eftir iðnaðarbili í Mosó með innkeyrsluhurð til kaups eða leigu Skoðum ýmsa möguleika upp að um 500 fermetrum. Öruggar greiðslur. Uppl. bjoggikr@gmail.com eða 845-3844 Næsti MosfelliNgur keMur út 30. jaN Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Blómvangur - einbýlishús Mjög fallegt 237 fm einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við Reykjamel 13 (Blómvangur) í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Eignin stendur á 2.100 fm gróinni og skjólsælli eignarlóð. Rétt við lóðarmörkin rennur Varmá og er stutt í náttúruna og góðar gönguleiðir. Gamalt og sjarmerandi hús með góða sál og mikla sögu. MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS Vefútgáfawww.mosfellingur.is Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins Var tvö ár að koma sér á fætur eftir veikindi 22 Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos Hollvinasamtök Reykjalundar hafa gefið tæki fyrir rúmlega 60 milljónir á fimm árum Hollvinir gefa hjartaómtæki Hollvinasamtök Reykjalundar gáfu á dögunum endurhæfing- armiðstöðinni á Reykjalundi hjartaómtæki af fullkomnustu gerð að verðmæti 8,3 milljóna. Aðalfundur samtakanna fór fram um síðustu helgi og var tækið formlega afhent auk þess sem kosið var nýtt fólk í stjórn Hollvinasamtakanna. Hollvinasamtökin voru stofnuð í lok árs 2013 og hafa gefið Reykjalundi gjafir fyrir rúmlega 60 milljónir. Í dag eru 364 félagar skráðir í samtökin en hægt er að ganga til liðs við þau á heimasíðu Reykjalundar og leggja þannig stærstu endurhæfingarmiðstöð á Íslandi lið. Mynd/RaggiÓla Stjórn Hollvinasamtakanna: Bryndís Haralds- dóttir nýkjörinn formaður, Örn Kjærnested, Haukur Leósson, Sólrún Björnsdóttir, Jón Á. Ágústsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Birgir Gunnarsson forstjóri Reykjalundar. w w w .m os fe ll in gu r. is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.