Fréttablaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 35
Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is Tækni- og verkfræðingar VSB Verkfræðistofa leitar að reyndum tækni- eða verkfræðingi til framtíðarstarfa á þróunarsviði. Hefur þú áhuga á að starfa við fjölbreytt og krefjandi verkefni við: • Hagnýtingu BIM • Áætlanagerð • Gerð útboðsgagna • Umsjón framkvæmda Á þróunarsviði VSB starfar öflugt teymi bygginga-, tækni-og verkfræðinga með mikla reynslu. Á sviðinu er veitt fjölbreytt ráðgjöf fyrir verkkaupa í undirbúningi og stjórnun verkefna í mannvirkjagerð. Þá heldur fagsviðið einnig utan um ýmis umbóta og þróunarverkefni innan VSB. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri VSB, Hjörtur Sigurðsson, hjortur@vsb.is Umsókn um starfið með upplýsingum um menntun, hæfni og starfsreynslu óskast skilað á ofangreint netfang eigi síðar en 5. júlí nk. Fyllsta trúnaðar verður gætt. VSB Verkfræðistofa er fjölhæf verkfræðistofa á sviði mannvirkjagerðar og framkvæmda. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. Á stofunni starfa 37 manns. Upplýsingar veitir Jakobína H. Árnadóttir, jakobina@lidsauki.is. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. og sótt er um á alfred.is. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins. Leitað er að drífandi og öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE. Starfið er á starfsstöð SSNE á Akureyri og um fullt starf er að ræða. Gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. • Verkefnastýring stærri og minni verkefna sem tengjast verksviði SSNE. • Vinna við áhersluverkefni, kostnaðareftirlit og fjárhagslegt uppgjör. • Umsjón og ráðgjöf varðandi Uppbyggingarsjóð. • Atvinnuráðgjöf, ráðgjöf og upplýsingagjöf til frumkvöðla. • Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum. • Samskipti og samstarf við hagaðila. • Móttaka erlendra og innlendra gesta. • Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt) • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. • Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. • Góð þekking á atvinnulífi svæðisins er kostur. • Reynsla af ráðgjöf er kostur. • Afburðarhæfni í samskiptum og tengslamyndun. • Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni. • Mjög góð færni í íslensku og ensku. Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildar sveitar félaga í sameigin­ legum málum þeirra og stuðla að góðu mann lífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnu starf semi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði lands hluta­ samtakanna til að ná framangreindum markmiðum. Helstu verkefni Menntunar- og hæfnikröfur Verkefnastjóri Hæfniskröfur • Háskólagráða á sviði verkfræði eða sambærilegu, með meistaragráðu sem nýtist í starfi • Reynsla úr atvinnulífinu, sérstök áhersla er lögð á mikla reynslu og þekkingu af rekstrar- og vörustjórnun • Reynsla í áætlanagerð og umbótastarfi • Hæfni til að greina og miðla upplýsingum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla og þekking af starfsumhverfi hins opinbera er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að sýna frumkvæði, metnað og ábyrgð Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á rekstri sölu- og þjónustusviðs • Ábyrgð á vörustjórnun og skipulagi Vínbúða • Leiðandi við innleiðingu stefnu og þjónustu við viðskiptavini • Áætlanagerð og töluleg greining gagna • Leiðir umbótaverkefni Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 2. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar: Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Framkvæmdastjóri ÁTVR leitar að metnaðarfullum og öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra sölu- og þjónustusviðs. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð gagnvart forstjóra. Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að rekstur sem hann ber ábyrgð á sé í samræmi við góða stjórnunarhætti og stefnu fyrirtækisins. Umsókninni skal fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf um ástæðu umsóknar auk upplýsinga um árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Framkvæmdastjóri á sæti í framkvæmdastjórn ÁTVR og er þátttakandi í stefnumótun fyrirtækisins. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.