Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 41

Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 41
ÚTGÁFUFÉLAGIÐ TORG EHF., ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA SÉRFRÆÐING Í SAMFÉLAGSMIÐLUM Sérfræðingur í samfélagsmiðlum mun hafa yfirumsjón með samfélagsmiðlum Torgs og vera ritstjórn til stuðnings við miðlun efnis á samfélagsmiðlum. Hæfniskröfur eru eftirfarandi: • Menntun sem nýtist í starfi. • Mjög góð íslenskukunnátta. • Reynsla af mörkun samfélagsmiðlastefnu. • Reynsla af umsjón og gerð efnis fyrir samfélagsmiðla. • Reynsla í fjölmiðlun er mikill kostur. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á Elísabetu Hrund Salvarsdóttur á netfangið elisabet@torg.is Umsóknarfrestur er til og með 26.júní 2020. Starfsmaður í launadeild Þorbjarnar hf Þorbjörn hf óskar eftir að ráða starfsmann í launadeild á skrifstofu félagsins í Grindavík. Viðkomandi mun sinna bæði útreikningum/utanumhaldi á launum starfsmanna í landi og á sjó. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af launaútreikningum skilyrði • Reynsla í Navision kostur • Reynsla í Timon kostur • Menntun sem hæfir starfinu Upplýsingar og umsókn heidar@thorfish.is Umsóknarfrestur 2. júlí MARKAÐSSTJÓRI Vegna aukinna umsvifa óskar Steypustöðin eftir að ráða einstakling til að leiða markaðsstarf fyrirtækisins. Við óskum eftir metnaðarfullum einstakling í okkar góða hóp, sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt verkefni. Um framtíðarstarf er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð Uppbygging og markaðssetning á vörumerki fyrirtækisins til neytenda. Framkvæmd og eftirfylgni markaðsáætlunar. Kostnaðaráætlun markaðsmála. Umósknir sendist á atvinna@steypustodin.is - Frekari upplýsingar um starfið veitir Wassim Mansour í síma 897 9593 Steypustöðin ehf | Malarhöfða 10 | 110 Reykjavík | steypustodin.is | s: 4 400 400 • Háskólamenntun í markaðsfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistaragráða kostur • Að lágmarki 3 ára reynsla af umsjón markaðsmála • Reynsla af uppsetningu markaðsherferða, þekking á stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum • Reynsla af byggingarmarkaði kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tungumálakunnátta og framúrskarandi hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Sterkur liðsfélagi, drifkraftur og metnaður í starfi • Rík þjónustulund Hæfniskröfur Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnar- firði auglýsir lausar stöður leik- og grunnskólakennara og stuðningsfull- trúa skólaárið 2020-2021 með mögu- leika á framtíðarstarfi. Vegna mikillar ásóknar og fjölgunar nemenda leitum við að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru tilbúnir að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kær- leika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Stöðurnar sem um ræðir eru: • Leikskólakennarar með 5 ára börnum – fullt starf • Umsjónarkennari á yngsta stigi grunnskóla – fullt starf • Stuðningur með börnum – fullt starf eða hlutastarf • Starfsfólk í frístund – hlutastarf Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennsluréttindi fyrir kennarastöður (eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi) • Reynsla, menntun og þekking á starfi með börnum • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslenskukunnátta • Stundvísi og áreiðanleiki Starfskjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands eða Hlífar eftir því sem við á. Bent er á að lögum samkvæmt verða umsækjendur að skila inn sakavottorði. Nánari upplýsingar um störfin fást í gegnum netfangið barnaskolinnhfj@hjalli.is eða í síma 555-7610. Umsóknir berist á netfangið barnaskolinnhfj@hjalli.is fyrir 30. júní 2020. Vinsamlegast láttu fylgja ferilskrá og tilgreindu hvaða stöðu er sótt um. Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.