Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.06.2020, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 20.06.2020, Qupperneq 66
Við afi fórum mikið saman að veiða í öllum fríum þegar ég var strákur. Við veiddum ýmist vatnakarpa, geddu eða steinbít í hinum ýmsu vötnum og ám í Póllandi. Einnig fór ég oft að veiða með móður minni og bróður áður en ég f lutti til Íslands,“ segir Roman, sem hefur starfað sem bílstjóri hjá Strætó í tvö ár. Áður keyrði hann rútu fyrir eitt af ferðaþjónustufyrir- tækjunum í Reykjavík. Roman f lutti til Íslands árið 2007 með konu sinni og eftir að hafa búið hér í eitt ár byrjaði veiðiþráin að láta kræla á sér. Veiðiáhuginn hefur í raun aldrei dvínað hjá Roman, enda segir hann þetta áhugamál veita sér ró og frið. „Veiðin gerir mér kleift að vera í snertingu við náttúruna og upplifa hana á ævintýralegan máta. Ég get skilið öll vandamál eftir og unað áhyggjulaus við vatnsniðinn.“ Roman fer mikið að veiða í frí- stundum. „Ég reyni að nýta hvert tækifæri sem gefst, en að sjálf- sögðu er konan með í ráðum, og ef hún hefur eitthvað annað í huga þá að sjálfsögðu gerum við eitt- hvað saman. Ég hef mest gaman af því að veiða urriða, lax, sjóbirting og bleikju. Þá veiði ég reglulega í Þingvallavatni enda er það uppá- haldsveiðistaðurinn minn, en ég hef líka skellt mér í laxveiði í Rangá og á f leiri stöðum kringum Hann var um metri að lengd og hvorki meira né minna en níu kíló. Fékk heldur óvæntan gest á öngulinn Roman Wodowski var ungur þegar hann fór í fyrstu veiðina með afa sín- um. Þá var hann bara fimm ára gutti í Póllandi, en áhuginn kviknaði strax. Roman heldur hér á glæsilegum laxi úr Rangá. landið, bæði í vötnum, ám og við ströndina. Markmiðið er ekki að veiða til matar. Ég er mestmegnis í því að veiða fiskinn og sleppa honum svo.“ Stærsti fiskurinn sem Roman hefur veitt á Íslandi var urriði úr Þingvallavatni. „Hann var um metri að lengd og hvorki meira né minna en níu kíló.“ Óvæntur gestur Eitt sinn var Roman að veiða við ströndina ekki langt frá Selfossi og fékk heldur óvæntan gest á öngulinn: „Ég var á höttunum eftir þorski og ýsu. Það beit á öngulinn og ég dró inn. Kemur þá ekki upp úr kafinu vígalegur hákarl. Hann hefur verið um 5-6 kíló og um metri að lengd. Ég sleppti honum að sjálfsögðu aftur eftir að hafa smellt af einni mynd á símann. Því miður á ég ekki myndina lengur því þessi sími eyðilagðist. Þetta var í fyrsta og eina sinn sem ég hef nokkurn tíma veitt hákarl.“ Jóhanna María Einarsdóttir johannamaria@frettabladid.is Fylgstu með á á Hringbraut FRÉTTAUMRÆÐA, MENNING, HEILSA, LÍFSREYNSLA OG NÁTTÚRA Íslenskt sjónvarpsefni í 5 ár 21 frétta- og umræðuþáttur með áherslu á pólitík, þjóðmál, menningu og lífsreynslu. Bærinn minn Þáttaröð um þá töfra sem bæjarfélögin á Íslandi hafa upp á að bjóða. Bílalíf Fjörlegur og fjölbreyttur þáttur um bílana okkar í leik og starfi. Fasteignir og heimili Upplýsandi og fróðlegur þáttur um fasteignir, heimili og húsráð af öllu tagi. Helgarviðtalið Björk Eiðsdóttir, ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins, fer dýpra í efnistök blaðsins. Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi, opinskár og hispurslaus. Suðurnesjamagasín Skoðar mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar suður með sjó. Undir yfirborðið Varpar ljósi á allt það sérstæða í lífinu sem stundum er falið og fordæmt. Kynntu þér alla dagskrána á hringbraut.is 10 KYNNINGARBLAÐ 2 0 . J Ú N Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U RVEIÐIBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.