Fréttablaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Aðeins í júní © Inter IKEA System s B.V. 2020 + + + + + + + 15% afsláttur af skóm til 17. júní faeturtoga.is afláttarkóði: skor15 Oofos Brooks Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Eitt er að kunna og annað að fara eftir því sem maður kann. Mikill fjöldi fólks veit nákvæmlega hvernig best er að hætta að drekka eftir endurteknar meðferðir, en drekkur sem aldrei fyrr. Þúsundir hafa lært hugræna athyglismeðferð vegna kvíða en nýta sér ekki þá kunnáttu og engjast áfram í kvíðaköstum. Með árunum verð ég meðvitaðri um allt sem ég hef misst af og langar til að læra. Ég hef haft uppi áætlanir um spænskunámskeið, leiðsögumannaskólann og nú síðast skriðsund. Ég lærði ungur að synda hjá Eiríki sundkennara í gömlu sundlaugunum en gekk illa með „beygja, kreppa, sundur, saman!“. Fór oft í sundlaugar en sat mest í pottunum. Á dögunum skráði ég mig og konuna á skriðsundsnámskeið í Ásvallalaug. Kennarinn var einn þessara aðdáunarverðu manna sem fæddust í sundlaug í Serbíu og komu syndandi inn í þennan heim. Hann sagði mér í fyrsta tím- anum að ég væri ósyndur. Bringu- sundið úr gömlu sundlaugunum væri jafn úrelt og síðutogararnir frá sama tíma. En skriðsundið gengur brösug- lega þrátt fyrir frábæra kennslu. Mér gengur illa að samræma hreyfingar handa og fóta svo að úr verður örvæntingarfullt busl með tilheyrandi bölvi, hóstaköstum og hálfdrukknunum. Kennarinn er sallarólegur og segir að jafnvel ég geti lært að synda skriðsund. Aldrei að gefast upp. Námskeiðinu er lokið. Ég kann öll grundvallaratriði skriðsunds- ins en gengur illa að tileinka mér þá þekkingu. Eiginkonunni gekk mun betur og nú minnir hún á Helgu jarlsdóttur sem synti úr Harðar- hólma forðum. Sundkennarinn sagði reyndar að hún yrði líka að læra björgunarsund, þar sem hann horfði á mig úti í lauginni. Skriðsund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.