Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2020, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2020, Síða 51
KYNNING LED húsnúmer geta bjargað lífum! Hefur þú einhverntíma keyrt tvisvar sinnum framhjá húsi sem þú varst að leita að af því að það var svo illa merkt, jafnvel alveg ómerkt? Það er enginn vafi á að hús eru mun verr merkt í dag en þau voru hér áður fyrr. Hagur allra að húsið sé vel merkt Það er líkt og einhver tíska hafi komist í landann að eyða ekki tíma eða fjármunum í merkingar, tíska sem hefur ekki náð að vinna nægilega vel gegn. Því það geta flestir verið sammála um að vel merkt hús eru grundvöllur þess að það sé auðvelt að rata. Ekki síst þegar kemur að því að panta leigubíl eða biðja um sjúkrabíl. Það segir sig sjálft að það er í hag sérhvers manns að húsið hans sé vel merkt. Sérsmíðuð LED-húsnúmer LED-húsnúmer er fyrirtaks lausn á þessu vandamáli. „Skiltin eru upplýst þannig að húsnúmerið sést úr töluvert meiri fjarlægð en á hefðbundnum skiltum. Svo skemmir alls ekki fyrir hvað skiltin eru flott. Ég sérsmíða LED- ljósaskilti út frá óskum viðskiptavinarins. Ég geri bæði lítil skilti og stór skilti sem henta t.d. íbúðarhúsum og blokkum. Einnig er hægt að hafa nafnið á götunni með og húsnúmerið í tölum eða stafsett,“ segir Böðvar Sigurðsson. Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðunni LED Húsnúmer Sími: 775-6080 Netpóstur: ledhusnumer1@gmail.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.