Íþróttablaðið - 01.11.1969, Page 13

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Page 13
. . . að fyrsta landsmót skíða- manna var haldið 1937 í Hveradölum? Fyrir mótinu stóð Skíðafélag Reykjavík- ur, en þátttakendur í þessu fyrsta landsmóti voru frá Reykjavík, Siglufirði og ísa- firði. Keppt var í tveimur greinum, göngu og stökk- um. Islandsmeistari í göngu varð Jón Þorsteinsson frá Siglufirði og í stökki Alfreð Jónsson, einnig frá Siglu- firði. Skíðaíþróttin er ein elzta íþróttagrein, sem stunduð hefur verið á íslandi, því að frá öndverðu hafa nrenn notað skíði til ferðalaga á vetrum. Skömmu eftir alda- mótin var unnið að því að gera skíðabrautir í Öskju- hlíð, en lreldur lítið var þó um skíðaiðkanir af þeirri einföldu ástæðu, hve snjór Alfreð Jónsson Jón Þorsteinsson ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 37

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.