Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 10
DHL-DEILDIN LIÐ ARSINS Teitur Örlygsson, NjarðvíklO 1 Herbert Arnarsson, ÍR 9 Rondey Robinson, Njarðvík 7 j Tómas Holton, Skallagrímur 6 | Falur Harðarson, KR 6 Besti íslendingurinn: Samantekt: Eggert Þór Aðalsteins- son og Þórlindur Kjartansson Þjálfararnir sem völdu: Axel Nikulásson, KR Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík Hrannar Hólm, Þör, Akureyri John Rhodes, ÍR Jón Kr. Gíslason, Kefíavík Nick Pascholis, Snæfell Páll Kolbeinsson, Tindastóll Ragnar Þór jónsson, Valur Reynir Kristjánsson, Haukar Sigurður Elvar Þórólfssort, ÍA Tómas Holton, Skallagrímur Valur Ingimundarson, Njarövík Besti dómarinn: Kristinn Albertsson 9 Leifur Garðarsson 8 Kristinn Óskarsson 8 Kristján Möller 4 Þorgeir Jón Júlíusson 3 Aðalsteinn Hjartarson 1 Helgi Bragason 1 Jón Bender 1 Eins og í fyrra báru þrír efstu dóm- ararnir höfuðog herðaryfiraðra koll- ega sína. * Þjálfarar völdu þrjá bestu dóm- arana. Besti varnarmaðurinn: Albert Óskarsson, Keflavík 4 Alexander Ermolinskij, Skallagrímur 2 Falur Harðarson, KR 1 John Rhodes, ÍR 1 Sigfús Gizurarson, Haukar 1 Teitur Örlygsson, Njarðvík 1 Tómas Holton, Skallagrímur 1 Albert Óskarsson var valinn besti varnarmaðurinn annað árið í röð. Þjálfarar voru beðnir um að velja einn varnarmann sem þeim fannst hafa skarað fram úr. Einn þjálfarinn sagði þó að það væru ekki til varnar- menn á íslandi. Aðrir sem fengu atkvæði: Kristinn Friðriksson, Þór Ak. 5 Guðmundur Bragason, Grindavík 4 John Rhodes, ÍR 2 Jonathan Bow, Valur 1 Alexander Ermolinskij, Skallagrímur 1 Davíð Grissom, Keflavík 1 Guðjón Skúlason, Grindavík 1 Hinrik Gunnarsson, Tindastóll 1 John Torrey, Tindastóll 1 Jón Arnar Ingvarsson, Haukar 1 Lenear Burns, Keflavík 1 Milton Bell, KR 1 Pétur Ingvarsson, Haukar 1 Úrslit voru mjög afgerandi í þess- um þætti. Kristni Friðrikssyni tókst ekki að komast í liðið þrátt fyrir að hann hafi verið næststigahæsti leik- maður íslandsmótsins með rúm 28 stig í leik. * Hér fengu þjálfararnir að velja fimm manna draumalið sem þeir gátu valið úr öllum liðum nema úr sínu eigin. Besti útlendingurinn: Rondey Robinson, Njarðvík 10 Jonathan Bow, Valur 1 Alexander Ermolinskij, Skallagrímur 1 Annað árið í röð völdu þjálfar- arnir Rondey besta útlendinginn. Hafði hann mikla yfirburði ogfékk tíu atkvæði af tólf. Herbert Arnarson, ÍR 10 Næstir komu: Teitur Örlygsson, Njarðvík 9 Kristinn Friðriksson, Þór Ak. 5 Guðmundur Bragason, Grindavík 5 Tómas Holton, Skallagrímur 3 Falur Harðarson, KR 2 Guðjón Skúlason, Grindavík 1 Jón Örn Guðmundsson, ÍR 1 Þeir Herbert og Teitur eru í sér- flokki endaáttu báðirfrábærtímabil. Herbert er að spila í fyrsta sinn í úr- valsdeild og gerir það ekki enda- sleppt með að veljast besti íslenski leikmaður mótsins. * Þjálfarar voru beðnir um að velja þrjá bestu íslensku leikmenn- ina og máttu þeir velja úr eigin lið- um. Nýliði ársins: Herbert Arnarson, ÍR 5 Daði Sigurþórsson, Snæfell 2 Óskar Pétursson, Haukar 2 Arnar Kárason, Tindastóll 1 Birgir Örn Birgisson, Þór Ak. 1 Ólafur Jón Ormsson, KR 1 Það kann að koma á óvart að Her- bert hafi ekki hlotið yfirburðakosningu en margir eiga eflaust erfitt með að skipa hann í flokk nýliða. * Þjálfarar völdu besta nýliða vetr- arins. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.