Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 13
Teitur tók að sér þjálfun hjá
Brann árið 1988 sem er án efa
einn þekktasti og virtasti
klúbbur Noregs. Liðið hafði
skort allan stöðugleika, rokkað
á milli deilda og varTeitur ráð-
inn arftaki Tonys Knapp, fyrr-
um landsliðsþjálfara fslands,
sem hafði verið rekinn frá
Brann. í Brann má kannski
segja að þjálfaraferill Teits hafi
byrjað fyrir alvöru því þar hóf
hann að vinna á vísindalegan
og nýstárlegan hátt. í norskum
fjölmiðlum var talað um að
Brann hefði þurft að fá léttrugl-
aðan íslending til að taka við
liðinu þvf enginn treysti sér til
þess sökum þeirrar pressu sem
því fylgdi. „Ég fékk róðrarþjálf-
ara til liðs við mig, sem var
algjör sérfræðingur í mjólkurs-
ýrumælingum, og hóf að gera
eitt og annað í Brann sem varð
Teitur í upphafi landsliðsferilsins,
mig hefði félagið ekki verið
búnið að reka Tony Knapp ári
áður."
Teitur rak strax þrjá leik-
menn eftir keppnistímabilið,
einn fyrir að upphefja sjálfan
sig á kostnað yngri leikmanna
og hina tvo sökum leti.
Skömmu síðar fengu níu aðrir
að fjúka. „Ég hótaði að hætta ef
ekki yrði farið að fyrirmælum
mínum en ég lét það jafnframt
fylgja að stjórnarmenn þyrftu
alls ekki að styðja mig í þessum
aðgerðum. Ég bauðst til að fara
innan árs ef árangur liðsins yrði
ekki betri en árið áður."
Teitur hafði lítið fjármagn til
að kaupa nýja leikmenn og
þurfti því að falast eftir nokkr-
um leikmönnum í neðri deild-
um Noregs auk þess sem hann
fékk Ólaf bróður sinn frá Akra-
nesi og toppleikmann frá
TEITUR ÞÓRÐARSON ÞJÁLFARI LILLESTRÖM
* Teitur er mjög umdeildur þjálfari.
* Verður Lilleström Evrópumeistari?
* Teitur na
verulega umdeilt. Norskir knatt-
spyrnumenn hafa verið vanir að
liggja í leti eftir keppnistímabilið og
hvíla algjörlega í nóvember og des-
ember. Mér fannst það ótækt og ég
hóf því strangar æfingar á þessum
tíma sem hafði það í för með sér að
nokkrir af þekktustu þjálfurum Nor-
egs gerðu nánast grín að mér í blöð-
unum. Fyrsta árið, sem ég var með
liðið, lentum við ítöluverðu basli þvf
ti landsliðsþjálfari?
það var ert'itt að tá menn til að leggja
sig virkilega fram og við rétt sluppum
við fall.
Við vorum með ágæta blöndu af
reyndum og ungum leikmönnum,
bæði aðkeyptum og þeim sem höfðu
verið lengi hjá Brann en það urðu
töluverðir árekstrar milli leikmanna.
Ég krafðist þess að 14 af 20 manna
hópi yrði látinn fara og þá varð allt
vitlaust. Sennilega hefði Brann rekið
Tromsö til Brann. „Norska pressan
átti ekki til orð yfir þessar aðgerðir,
deildu á mig fyrir að fá Óla og spurðu
hvort ég ætti ekki ömmu sem gæti
eitthvað í fótbolta. Þrátt fyrir að vera
með reynslulaust lið gekk okkur ágæt-
lega og við enduðum í 6. sæti í deild-
inni. í kjölfar þess fengum við 2-3 leik-
menn til viðbótar og þriðja tímabilið
mitt hjá Brann vorum við í toppbaráttu
þar til tvær umferðir voru eftir."
13