Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 14
Teitur fór til Lyn eftir tímabilið hjá Brann og hélt uppteknum hætti með þjálfunaraðferðirnar. Liðið hafnaði bæði árin í 2. sæti eftir að harða bar- áttu um meistaratitilinn en þegar Teitur var kominn upp á kant við nokkra stjórnarmenn og stjórnsaman leikmann tók hann pokann sinn. „Ágreiningsmálin hjá Brann og Lyn voru áþekk. Stjórnarmennirnir voru á því að liðin hefðu verið nógu góð til að verða Noregsmeistarar. Þá skorti þolinmæði." HAFÐIMARGA FRÁBÆRA ÞJÁLFARA „Ég lærði rosalega mikið í þjálfun þegar ég lék í Frakklandi því ég var svo heppinn að hafa frábæra þjálfara. Nægir þar að nefna Houlier, síðar landsl iðsþjálfara Frakka, og Arsene Wenger sem þjálfaði Monaco í mörg ár. Svo lærði ég mikið af Hidalgo, sem var með franska landsliðið um miðjan níunda áratuginn, en þá æfðu Lens og franska landsliðið saman í mánaðartíma." Sem þjálfari skiptir Teitur árinu niður í fjögur tímabil sem öll eru með mismunandi áherslum. „Fyrsta tíma- bilið er nóvember, desember og jan- úar og þá er aðaláherslan lögð á þrek og þol. Þegarég varhjá Brannfékkég leikmenn til æfinga fjórum til fimm sinnum í viku og voru tvær æfing- anna þolæfingar en á hinum var fót- bolti og þrek. Alla þriðjudaga, fyrstu þrjár vikurnar, hlupu menn tvö tólf mínútna hlaup á ákveðnum hraða og á fimmtudögum hlupu menn í klukkutíma í senn. Að þremur vikum liðnum hlupu leikmenn í þrisvar tólf mínútur — í þrjár vikur og síðustu þrjár vikurnar fyrir jól bættist fjórða hlaupið við. Hvíldin á milli var alltaf þrjár mínútur. Við vorum búnir að mæla hámarkspúls hvers ogeins fyrir þetta tímabil og leikmenn hlupu með klukkur þannigað þeir fóru aldrei yfir í mjólkursýruvinnslu, eins og það kallast. Þrekæfingarnar voru í formi stöðv- arþjálfunar þar sem tveir og tveir unnu til skiptis — tvisvar sinnum í 20 sekúndur á hverri stöð en stöðvarnar „Elsku kallinn minn! Ætlarðu að bóka mig fyrir þetta smáræði?" Teit- ur fær tiltal sem fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Spánverjum á Laugardalsvellinum árið 1985. ís- land tapaði naumlega 1:2 í góðum leik. voru 13 talsins. Þetta gerðu þeir eftir fótboltaæfingarnar. Svona þurfti ég að vinna hjá Brann því ég hafði leik- menn bara í takmarkaðan tíma og með þessum hætti er lang best að koma mönnum í gott form á stuttum tíma. Hjá Lilleström vinn égöðruvísi því ég hef mun meiri tíma með leik- mönnum. Þeir eru allir atvinnumenn og geta æft eins oft og ég óska eftir. Núna æfum við 11 sinnum í viku í samtals 22 klukkutíma en leikmenn eiga frí á sunnudögum. Á tímabilinu nóvember, desem- ber, janúar hlupu menn klukkutíma í senn þrisvar í viku á þeim hraða sem púlsklukkan sagði til um. Að auki var ég með þessi tólf mínútna hlaup tvisvar til þrisvar í viku. Annað tímabilið er febrúar, mars og apríl en þá var ég með langhlaup einu sinni í viku en við héldum þrekæfingunum áfram. Sömuleiðis jukust allar boltaæfingar til muna. Leikmenn Lilleström áttuðu sig á því strax í janúar, þegar þeir fóru að FERILLINN Teitur er 42 ára en hann lék sinn fyrsta leik með ÍA árið 1967. Um áramótin 1976-'77 gerðist hann at- vinnumaður með Jönköping í Svt- þjóð en þá stóð hann reyndar á þeim tímamótum að velja á milli atvinnu sinnar og knattspyrnunn- ar. Þótt það hljómi undarlega varð nefaðgerð þess valdandi að Teiti gafst tækifæri til að spreyta sig í atvinnumennskunni. Læknir, sem framkvæmdi nefaðgerðina á Teiti mínum um að fá að spila í AII- veturinn 1976, var mikill knatt- svenskaenformaðuröstersettisig spymuáhugamaður og gat ekki í samband við mig þótt ég væri unnt því að Teitur hefði hug á því meiddur og vildi kaupa mig þótt að leggja skóna á hilluna. Læknir- það væri óvíst hvort ég léki fót- inn, sem hafði unnið í Jönköping til bolta framar. Öster keypti mig síð- margra ára, sagðist mundu tala við an fyrir metupphæð, eða 3,6 mill- forráðamenn liðsins næst þegar jónir króna. Liðið varð sænskur hann færi út og nokkrum mánuð- meistari árið 1978 og skoraði ég um síðar var Teiti boðið út til grimmt sem ég og gerði öll árin hjá reynslu fyrir tilstuðlan hans. Öster en ég lék með liðinu til ársins „Þegar ég kom út og sá hvaða 1981." möguleikar voru íboði ákvaðégað Teitur lék með Lens í Frakklandi leggja allt í sölurnar til að komast næstu tvö árin og skoraði meðal að sem atvinnumaður," segir Teit- annars 20 mörk fyrra árið. Síðan ur. „Mér gekk svo vel að mér lék hann með Cannes í tvö ár og fannst ég vera á beinni leið til him- loks í tæpt ár í Sviss en hann hélt til ins. Ég meiddist reyndar þegar 15 baka til Öster þar sem hann náði leikir voru búnir af deildarkeppn- tveimur árum sem leikmaður áður inni en þá hafði ég skorað 12-13 en hann gerðist spilandi þjálfari mörk. Meiðslin drógu úr vonum með liði í 3. deild í Svíþjóð. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.