Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 51
SWÉ
Sunnudagur 7. maí
Kl. 15:00 Sviss-Túnis
Kl. 17:00 Ungverjaland - Kórea
Kl. 19:00 Opnunarathöfn
Kl. 20:00 ísland - Bandaríkin
Þriðjudagur 9. maí
Kl. 15:00 Bandaríkin - Ungvenjaland
Kl. 17:00 Kórea - Sviss
Kl. 20:00 Tú is -ísland
Miðvikudagur 10. maí
Kl. 15:00 Sviss - Bandaríkin
Kl. 17:00 Túnis - Kórea
Kl. 20:00 ísland - Ungverjaland
Föstudagur 12. maí
Kl. 15:00 Ungverjaland - Sviss
Kl. 17:00 ísland- Kórea
Kl. 20:00 Bandaníkin - Túnis
Laugardagur 13. mai
Kl. 16:00 Sviss - ísland
Sunnudagur 14. maí
Kl. 13:00 Ungverjaland - Túnis
(leikiö í Hafnarfinöi)
Kl. 13:00 Kórea - Bandaríkin
(leikið í Kópavogi)
RIÐILL a
Leikið í Reykjavík*
dagana
7.,9.,10.,12.,13. og 14. maí
3 Ungverjaland
4 Kórea
5 Túnis
G Bandaríkin
Leikur Ungverjalands og Túnis veröur í Hafnarfiröi og leikur Kóreu og Bandaríkjanna í Kópavogi, 14. maí
Höllin, sem var tekin i notkun árið 1965, hefur
veriö „þjóðarleikvangur" íslendinga og skipta
landsleikirnir, sem þar hafa farið fram, hundruðum.
Eftir breytíngar rúmar Höllin um 5.100 áhorfendur
og nokkur hundrub fjölmiðlamenn að auki. Næg
bílastæði eru í Laugardalnum, bæöi í kringum
Höllina svo og við Laugarðl'lsvöllinn og laugina.
1 ísland
2 Sviss