Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 62

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 62
Pox og íþróttablaðið Nú getur þú unnið m.a. fjallahjól og HM'95 Pox Russell Athletic bol ef þú tekur þátt í söfnunarleik Pox og íþróttablaðsins Það eina sem þú þarft að gera er að fylla söfnunarspjaldið með landsliðsmönnum Svíþjóðar eða Sviss og skila því í bás Pox og íþróttablaðsins á leikjum HM. Söfnunarspjöldin færð þú á öllum sölustöðum Pox og íþróttablaðsins. Notaðu tækifærið, komdu við í básnum hjá okkur og vertu áskrifandi að íþróttablaöinu. Fáðu frábær söfnunarpox sem fást hvergi annarsstaðar! Dregið verður mánudaginn mai Safnaðu myndum og settu í reitina á söfnunarspjaldinu.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.